Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.02.2020

Öskudagurinn

Öskudagurinn
Það var mikið fjör á öskudeginum í Sjálandsskóla að venju. Nemendur mættu á venjulegum skólatíma og byrjuðu daginn á að æfa söngatriði. Eftir frímínútur var dans í salnum og síðan fórum nemendur á milli "búða" í skólanum og sungu fyrir nammi.
Nánar
24.02.2020

7.bekkur á Reykjum

7.bekkur á Reykjum
Þessa vikuna eru nemendur í 7.bekk í skólabúðum á Reykjum. Í skólabúðunm er lögð sérstök áhersla á uppeldis- og félagsleg markmið og að því stefnt
Nánar
12.02.2020

Í úrslit í Samfés

Í úrslit í Samfés
Félagsmiðstöðin Klakinn tók þátt í söngvakeppni Kragans sem haldin var þann 24. Janúar í Hljómahöllinni. Söngvakeppnin er undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés sem er stærsta söngvakeppnin fyrir grunnskóla landsins.
Nánar
12.02.2020

Dýrin í Hálsaskógi

Dýrin í Hálsaskógi
Í morgun sýndu nemendur í 1.og 2.bekk leiksýninguna Dýrin í Hálsaskógi. Það voru nemendur í 2.bekk sem léku og 1.bekkingar sungu. Krakkarnir stóðu sig mjög vel í sýningunni.
Nánar
11.02.2020

Nemendur í Sjálandsskóla fengu hvatningaverðlaun í Stíl

Nemendur í Sjálandsskóla fengu hvatningaverðlaun í Stíl
Félagsmiðstöðin Klakinn og Sjálandsskóli tóku þátt í hönnunarkeppninni Stíl skólaárið 2019-20. Stíll var partur af valfögum nemenda í unglingadeild. Umsjónarkennari valsins Silja Kristjánsdóttir.
Nánar
11.02.2020

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
Í dag, 11.febrúar, er alþjóðlegi netöryggisdagurinn og þá er vert að benda á upplýsingasíðu SAFT þar sem hægt er að finna heilræði fyrir foreldra um örugga netnotkun.
Nánar
English
Hafðu samband