30.08.2022
Við kennum þið þjálfið - fræðslufundur og námskynning 1. bekkjar
Fræðslufundur um lestrarkennslu verður haldinn fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1.bekk, þriðjudaginn 30.ágúst kl.20:00 í fundarherbergi á 2. hæð.
Nánar24.08.2022
Frístundabíll 2022-2023
Til að börn geti nýtt sér frístundabílinn er nauðsynlegt að skrá þau í bílinn. Hvort sem barnið er í frístundaheimili eða ekki þarf að skrá það í frístundabílinn í gegnum Völu vetrarfrístund í upphafi annar.
Nánar16.08.2022
Upplýsingar um skráningu í hádegismat
Í vetur mun Matartíminn ehf sjá um hádegismat í Sjálandsskóla. Matartíminn er í eigu Sölufélags garðyrkjumanna. Við sérhæfum okkur í þjónustu við mötuneyti, með sérstakri áherslu á leik- og grunnskóla.
Nánar15.08.2022
Skólaboðun
Skólasetning nemenda í Sjálandsskóla er þriðjudaginn 23.ágúst kl.09:00-10:00 fyrir alla nemendur í 2.-10.bekk.
Nánar