31.01.2014
Áskorun sundkennarans
Hrafnhildur sundkennari lætur sér detta ýmislegt í hug til að hvetja nemendur sína áfram í sundinu. Í þessari viku skoraði hún á nemendur í 7.-10.bekk að synda einn kílómeter í sundtímanum. Fyrir hvern kílómeter sem nemandi syndir ætlar hún að taka...
Nánar31.01.2014
Undirbúningur Skilaboðaskjóðunnar í 1.-2.bekk
Nemendur í 1.-2.bekk hafa verið mjög dugleg í vinnu við gerð leikmyndar og búninga fyrir Skilaboðaskjóðuna sem sýnd verður rétt fyrir vetrarfrí.
Í myndasafni 1.-2.bekkjar má sjá myndir af undirbúningi sýningarinnar
Nánar22.01.2014
Nemendur Sjálandsskóla í Nordiclight 2014
Tveir nemendur í Sjálandsskóla, þær Kolbrún Björnsdóttir í 9.bekk og Bára Dís Böðvarsdóttir í 10.bekk, voru valdar úr stórum hópi umsækjenda í Nordiclight 2014, sem er samnorrænt verkefni allra Norðurlanda fyrir ungt listafólk
Nánar21.01.2014
Veðurþema í 7.bekk
Um þessar mundir eru nemendur í 7.bekk að vinna í veðurþema og í dag bjuggu þeir til flugdreka. Síðan var farið út með flugdrekana og þeir prófaðir.
Nánar21.01.2014
Megas í heimsókn
Í síðustu viku kom tónlistarmaðurinn Megas í heimsókn ásamt sjónvarpsfólki frá RUV. Tilefnið er að núna eru að hefjast tökur á sjónvarpsþáttum með nokkrum þekktum tónlistarmönnum og grunnskólanemendum
Nánar20.01.2014
Fatasund í 3.-4.bekk
Á föstudaginn var líf og fjör í sundi hjá 3.-4.bekk. Þá var fatasund í sundtímanum og fóru nemendur í alls konar leiki í lauginni, þar sem þeir áttu að synda og kafa eftir hinum ýmsu leikföngum.
Nánar17.01.2014
Söguklúbbur í 3.-4.bekk
Í tengslum við Comeniusarverkefnið Once upon an Island, sem nemendur í 1. – 4. bekk eru þátttakendur í, var stofnaður söguklúbbur með þátttöku fjölskyldumeðlima nemendanna. Í gær fengu krakkarnir í 3. og 4. bekk svo fyrsta fjölskyldumeðliminn í...
Nánar17.01.2014
Náttfatadagur í dag
Í dag var náttfatadagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá mæta nemendur í náttfötum og margir komu einnig með bangsana sína. Náttfatadagur er einn af tyllidögum skólans sem haldnir eru reglulega yfir veturinn.
Nánar14.01.2014
Heimaþing
Heimaþing í Sjálandsskóla er samkoma allra þeirra sem starfa á sama heimasvæði. Þar geta nemendur rætt beint við skólastjórnendur um ýmis málefni sem snerta skólastarf og skólastefnu.
Nánar07.01.2014
Fuglalíf á skólalóðinni
Í dag fengum við góða gesti á skólalóðina þegar þrjár álftir komu gangandi og skoðuðu sig um í kringum skólann. Álftirnar vöktu mikla hrifningu meðal nemenda sem fylgdust með þeim út um gluggann.
Nánar06.01.2014
Nýtt valtímabil í unglingadeild
Á föstudaginn byrjaði nýtt valtímabila í unglingadeild og stendur það tímabil til 14.mars. Þetta er þriðja valtímabilið og nú eru flestar einkunnir komnar inn í Mentor frá tímabili 1 og 2.
Nánar