Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.03.2009

Hlutföll mannsins

Hlutföll mannsins
Krakkarnir í 7.- 8. bekk hafa undanfarnar vikur verið að vinna verkefni um hlutföll mannsins. Þau bjuggu til karla úr vír, dagblöðum og gipsi í myndmennt.
Nánar
30.03.2009

Síðasti innritunardagur

Við viljum minna á að síðasti dagur til að innrita börn í skólann er þriðjudagurinn 31. mars.
Nánar
24.03.2009

Lífið og tilveran

Lífið og tilveran
Þorgrímur Þráinsson kom og hélt fyrirlestur fyrir 8.bekk um Lífið og tilveruna í boði Krabbameinsfélags Hafnarfjarðar. Nemendur settu sér svo í lokin skrifleg markmið um hvert þau stefna í lífinu. Skemmtilegur og fróðlegur fyrirlestur.
Nánar
20.03.2009

Gleðidagurinn

Gleðidagurinn
Hápunktur vikunnar var gleðidagurinn. Það var gaman að sjá prúðbúið ungt fólk mæta hér í skólann í morgun með sparibrosið sitt og góða skapið. Starfsfólk Sjálandsskóla vill þakka foreldrum fyrir að taka vel í þennan dag og veitingarnar sem voru...
Nánar
19.03.2009

Gljúfrasteinn

Gljúfrasteinn
Það má segja að Halldór Laxness hafi verið maður vikunnar hér hjá nemendum í 3. – 4. bekk. Nemendur hafa unnið hörðum höndum að veggspjaldi um skáldið, lært lög eftir ljóð skáldsins ásamt því að hlusta á upplestur úr verkum hans. Í gær...
Nánar
19.03.2009

Halldór Laxness og Gljúfrasteinn

Halldór Laxness og Gljúfrasteinn
Það má segja að Halldór Laxness hafi verið maður vikunnar hér hjá nemendum í 3. – 4. bekk. Nemendur hafa unnið hörðum höndum að veggspjaldi um skáldið, lært lög eftir ljóð skáldsins ásamt því að hlusta á upplestur úr verkum hans.
Nánar
17.03.2009

Upplestrarkeppnin

Upplestrarkeppnin
Ár hvert er haldin hin svokallaða Stóra upplestrarkeppni. Keppt er um allt land í hverjum landshluta eða svæðum fyrir sig. Þátttakendur keppninnar eru nemendur í 7. bekk. Hin árlega upplestrarkeppni fór fram í Sjálandsskóla 17. mars síðastliðinn og...
Nánar
13.03.2009

7. bekkingar á leið heim frá Reykjum

Reiknað er með að nemendur komi tilbaka um klukkan 15:00.
Nánar
12.03.2009

Foreldrasýning

Foreldrasýning
Í dag buðu nemendur í 1.-2. bekk foreldrum sínum á Kardimommubæinn. Sýningin tókst afar vel og foreldrar nutu skemmtunarinnar. Eftir sýninguna var boðið uppá súkkulaðiköku sem nemendur bökuðu í gær.
Nánar
11.03.2009

Fréttir frá Reykjum

Nemendur í 7. bekk eru nú í skólabúðunum að Reykjum í Hrútafirði. Þar hefur allt gengið vel í yndislegu veðri, snjó og björtu. Það var mikil stemming að koma sér fyrir á heimavistinni og var kennara á orði að fataverslanir hefðu verið settar upp í...
Nánar
11.03.2009

Opið hús

Fimmtudaginn 12. mars verður opið hús í Sjálandsskóla frá kl. 17-19 fyrir verðandi nemendur skólans, foreldra þeirra og aðra þá sem vilja kynna sér skólastarfið. Boðið verður upp á leiðsögn um skólann og sagt frá skólastarfinu. Ávaxtasafi, kaffi og...
Nánar
10.03.2009

Kardimommubærinn

Kardimommubærinn
Á föstudaginn fóru nemendur í 1.-2. bekk með allt sitt hafurtask og sýndu leikritið Kardimommubæinn fyrir börnin í leikskólanum Sjálandi. Þetta var glæsileg sýning hjá þeim. Sjáið flottu myndirnar af þeim á myndasíðu bekkjarins.
Nánar
English
Hafðu samband