29.08.2017
Andlát
Þann 26. ágúst sl. lést Bryndís Anna Rail samstarfskona okkar eftir erfiða baráttu við krabbamein. Hún var sérkennari í Sjálandsskóla og hóf störf í skólanum árið 2007. Margir af eldri nemendum skólans þekktu Bryndísi og nutu kennslu hennar og...
Nánar23.08.2017
Fyrsti skóladagurinn
Í dag var fyrsti skóladagurinn hjá okkur í Sjálandsskóla. Krakkarnir komu endurnærð í skólann eftir sumarfrí og full tilhlökkunar að hefja skólaárið. 277 nemendur hefja nú nám við skólann á 13.starfsári skólans. Dagurinn í 1.-7.bekk hófst að venju í...
Nánar15.08.2017
Kynningarfundir fyrir nýja nemendur og foreldra
Á fimmtudag verða haldnir kynningarfundir fyrir nýja nemendur í Sjálandsskóla. Fundartíminn er sem hér segir: kl.09:00-10:00 Kynningarfundur fyrir nýja nemendur í 1.- 3.b.
Kl. 10:00-11:00 Kynningarfundur fyrir nýja nemendur í 4.-7.b.
Kl. 13:00-14:00...
Nánar15.08.2017
Innkaupalistar
Það er ánægjulegt að segja frá því að Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum 1. ágúst sl. að greiða fyrir námsgögn að upphæð 5000 kr. fyrir hvern nemanda í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2017-2018. Með námsgögnum er m.a. átt við stílabækur...
Nánar11.08.2017
Haustbréf til foreldra nýnema
Nú hafa allir foreldrar nýnema fengið sendar upplýsingar um skólabyrjun í Sjálandssskóla.
Hér má finna bréfin:
Til foreldra nýnema á yngsta stigi (1.-4.bekkur)
Til foreldra nýnema á miðstigi (5.-7.bekkur)
Til foreldra á unglingastigi...
Nánar10.08.2017
Ókeypis námsgögn í Garðabæ
Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum þriðjudaginn 1. ágúst s.l., að greiða fyrir námsgögn að upphæð 5000 k.r fyrir hvern nemanda í grunnskólum Garðabæjar skólaárið 2017-2018 eða um 12.500.000 kr miðað við um 2500 nemendur.
Nánar08.08.2017
Skólaboðunardagur
Skólaboðunardagur í Sjálandsskóla er þriðjudaginn 22.ágúst. Í næstu viku munu umsjónarkennarar hafa samband við foreldra og láta vita nánari tímasetningu. Skólahald hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23.ágúst.
Nánari upplýsingar um...
Nánar