Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.08.2019

Síðasti starfsdagur Svanhildar

Síðasti starfsdagur Svanhildar
Í dag varð hún Svanhidlur okkar sjötug og það var jafnframt síðasti starfsdagur hennar í Sjálandsskóla. Nemendur og starfsfólk mun sakna hennar mikið en eins og allir vita þá hefur hún fært gleði og jákvæðni í skólastarfið undanfarin ár.
Nánar
26.08.2019

Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn
Það voru spenntir krakkar sem mættu í skólann í morgun, full tilhlökkunar að hefja nýtt skólaár. Sumir voru að hefja sína skólagöngu, sumir voru að byrja í nýjum skóla og sumir að fá nýjan kennarar. Dagurinn hófst á morgunsöng hjá nemendum í...
Nánar
23.08.2019

Skólaboðunardagur

Skólaboðunardagur
Í dag hittu nemendur og foreldrar þeirra kennara og fengu stundatöflur. Kennara fóru yfir námsefni vetrarins og kynntu það helsta í vetur. Á mánudaginn hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.
Nánar
08.08.2019

Skólabyrjun

Skólabyrjun
Skrifstofa Sjálandsskóla hefur nú opnað eftir sumarfrí og kennarar mæta til starfa eftir helgi. Föstudaginn 23.ágúst er skólaboðunardagur og skólahald hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 26.ágúst.
Nánar
English
Hafðu samband