27.03.2018
Gleðilega páska !
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páskahátíðar. Skólahald hefst á ný samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3.apríl.
Nánar27.03.2018
Skóladagatal 2018-2019
Nýtt skóladagatal fyrir veturinn 2018-2019 er nú komið á heimasíðuna. Þetta eru drög en væntanlega verða ekki miklar breytingar áður en endanleg útgáfa verður gefin út. Inná þetta dagatal vantar þó alla viðburði sem verða innan skólans og verða þeir...
Nánar22.03.2018
Skólahreysti
Í gær tóku nokkrir nemendur í unglingadeild þátt í Skólahreysti í TM höllinni í Garðabæ. 12 lið voru í þessum riðli og stóðu krakkarnar sig mjög vel og enduðu í 7.sæti. Myndir frá keppninni eru komnar á myndasíðu skólans
Nánar21.03.2018
Samskipti og sjálfstraust
Síðustu daga hafa nemendur í 8.-10. og nemendur í 6. bekk fengið fræðslu á vegum Dale Carnegie um samskipti og sjálfstraust. Ragna Klara kom og spjallaði við nemendur um samskipti, hvað samskipti fela í sér, þægindahringinn, hvað nemendum finnst...
Nánar21.03.2018
Hvatningarverðlaun í hönnunarkeppni Stíls
Félagsmiðstöðin Klakinn í Sjálandsskóla fékk sérstök hvatningarverðlaun í hönnunarkeppni Stíls sem fram fór í Digranesi s.l.laugardag. Í liði Klakans voru Vigdís Edda Halldórsdóttir, Magdalena Arinbjörnsdóttir, Sean Rakel Ægisdóttir og Salka...
Nánar21.03.2018
Sigurvegarar í stóru upplestrarkeppninni
Á mánudaginn tóku 3 nemendur í 7.bekk þátt í stóru upplestrarkeppninni. Þá kepptu okkar krakkar við aðra nemendur í skólum Garðbæjar og Seltjarnarness. Ari Jónsson, nemandi í 7.bekk Sjálandsskóla sigraði í keppninni.
Nánar20.03.2018
Skíðaferð unglingadeildar
Í síðustu viku fóru nemendur í unglingadeild í skíðaferð til Dalvíkur. Gist var í þrjár nætur og fóru nemendur m.a.á skíði eða bretti á Böggvistaðafjalli, í klifur, á safn og í sund. Það var mikið fjör hjá þeim eins og sjá má á myndunum sem...
Nánar19.03.2018
Breaking the Cycle -Heimsókn í morgunsöng
Í morgunsöng heimsótti okkur og Alþjóðaskólann, Kate Leeming frá Ástralíu sem er nú að hefja hjólaferð þvert yfir Ísland. Ferðin er þáttur í undirbúningi hennar fyrir hjólaferð um Suðurskautið.
Nánar19.03.2018
Tónverk frá 2.bekk
Annar bekkur er búinn að vera að læra um mismunandi styrkleika tónlistar í tónmennt. Þau æfði sig að syngja og spila mismunandi styrkleika í þjóðlaginu Móðir mín í kví kví eftir að hafa heyrt söguna. Þau tóku svo upp lagið þar sem þau bæði syngja og...
Nánar13.03.2018
Myndir úr skíðaferð 1.-4.bekkjar
Í dag fóru nemendur í 1.-4.bekk í skíðaferð í Bláfjöll. Veðrið var fínt, skýjað og smá vindur, en allir skemmtu sér vel eins og sjá má á myndunum í myndasafni skólans.
Nánar12.03.2018
Skíðaferðir þessa vikuna
Þessa vikuna eru fyrirhugaðar skíðaferðir í Sjálandsskóla. Unglingadeild fer á morgun þriðjudag til Dalvíkur og gistir þar. 1.-4.bekkur fer í dagsferð á skíði á þriðjudag í Bláfjöll og á fimmtudag fer 5.-7.bekkur í Bláfjöll. Nánari lýsing á...
Nánar09.03.2018
Kynningar fyrir nýja nemendur í 1.og 8.bekk
Á miðvikudag, 14.mars, verða kynningar fyrir nýja nemendur í Sjálandsskóla. Kynningarnar verða í Sjálandsskóla sem hér segir:
Kl.16:30 fyrir nemendur sem hefja skólagöngu í 1.bekk næsta haust og foreldra/aðstandendur þeirra.
Kl. 17:30 fyrir...
Nánar- 1
- 2