Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.02.2015

Foreldrar í morgunkaffi

Foreldrar í morgunkaffi
Í morgun var foreldrum nemenda í 1 .- 2. bekk boðið í morgunkaffi með stjórnendum og var það góður hópur foreldra sem mætti í morgunkaffið. Tilgangurinn með þessu boði er að fara yfir það sem er framundan í vetur og gefa foreldrum tækifæri að eiga...
Nánar
27.02.2015

Spjaldtölvuverkefni í ensku

Spjaldtölvuverkefni í ensku
Í Sjálandsskóla er verið að nota spjaldtölvur í námi og kennslu. Nemendur í 3. – 4. bekk hafa verið að vinna verkefni í ensku síðustu viku í spjaldtölvum. Þau hafa notað smáforrit sem heitir Book Creator þar sem þeim gefst tækifæri til að byggja...
Nánar
25.02.2015

Snjór í GoPro

Snjór í GoPro
Í morgun var snjókoma og hvasst. Nemendur létu það ekki stoppa sig og fóru út að leika sér í snjónum. Þau bjuggu til snjókarla, virki og voru í snjókasti. Ljósmyndari fór út með GoPro myndavél til að sjá hvernig þetta liti út með „GoPro augum“.
Nánar
23.02.2015

Indíánalagið

Indíánalagið
Nemendur í 5. og 6. bekk hafa lært um indíánatónlist í vetur. Í tengslum við þá vinnu æfðu þau og tóku upp lagið Indíánalagið. Allir fengu að velja hvaða hljóðfæri þeir léku á, allt frá þverflautu upp í ipad. Eins tóku allir þátt í að syngja...
Nánar
23.02.2015

Lísa í Undralandi

Lísa í Undralandi
Krakkarnir í félagsmiðstöðinni Klakanum hafa verið að æfa leikritið um Lísu í Undralandi síðustu viku. Nú styttist í frumsýningu en það verður föstudaginn 28. febrúar. Það eru þau Lea Björk Auðunsdóttir og Ebenezer Þórarinn Einarsson starfsmenn...
Nánar
18.02.2015

Fjör á öskudegi

Fjör á öskudegi
Það var mikið fjör hjá okkur í skólanum í dag á öskudeginum. Dagurinn hófst í morgunsöng og síðan fóru nemendur að æfa söng og skemmtiatriði. Klukkan tíu var dagskrá í sal með skemmtiatriðum og dansi. Að því loknu opnuðu „búðirnar“. En víða um...
Nánar
11.02.2015

Ber það sem eftir er

Ber það sem eftir er
Foreldrafélag Sjálandsskóla býður öllum foreldrum og forráðamönnum á fyrirlestur mánudaginn 16. febrúar kl.19:30 í sal skólans. Fyrirlesturinn nefnist: Ber það sem eftir er og fjallar um sexting, hefndarklám og netið“ er fræðsla fyrir foreldra um...
Nánar
08.02.2015

Vetrarfrí

Vetrarfrí
Dagana 9. – 13. febrúar er vetrarfrí hjá nemendum. Kennsla hefst að nýju mánudaginn 16. febrúar samkvæmt stundarskrá
Nánar
05.02.2015

Alþjóðlegt ár ljósins

Alþjóðlegt ár ljósins
Alþjóðaskólinn var með atriði á morgunsöng í morgun. Alþjóðaskólinn starfar í sama húsnæði og Sjálandsskóli og er mikið og gott samstarf á milli þessara tveggja skóla. Atriðin sem þau buðu upp á var fróðleikur um Alþjóðlegt ár ljóssins sem er í ár...
Nánar
04.02.2015

Lífshlaupið hefst í dag.

Lífshlaupið hefst í dag.
Lífshlaupið verður ræst í dag í áttunda sinn kl. 10. Lífshlaupið er átaksverkefni í 3 vikur þar sem landsmenn eru hvattir til þess að huga að sinni daglegu hreyfingu og auka hana eins og kostur er þ.e. í frítíma, heimilisverkum, vinnu, skóla og við...
Nánar
02.02.2015

Sýning á verkum nemenda

Sýning á verkum nemenda
Nú stendur yfir sýning á verkum nemenda sem þau hafa unnið í listgeirnum í vetur. Tilvalið er fyrir foreldra að koma við í dag og skoða þessi flottu og fjölbreyttu verk nemenda. Einhver verk verða til sýnis út vikuna. Einnig er hægt að skoða...
Nánar
English
Hafðu samband