Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.12.2012

Jólalög frá 7.bekk

Jólalög frá 7.bekk
Nemendur 7. bekkjar skelltu í tvö jólalög í desember. Þau völdu sér umfjöllunarefni og sömdu svo texta. Þá voru lög samin við herlegheitin, svo æft og að lokum tekið upp
Nánar
21.12.2012

Gleðileg jól !

Gleðileg jól !
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Hlökkum til að hitta ykkur á nýju ári.
Nánar
21.12.2012

Jólaskemmtun-myndir

Jólaskemmtun-myndir
Í gær var jólakemmtun hjá nemendur í Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum. Hjá unglingunum (7.-10.bekkur) voru nokkur skemmtiatriði á sviði og eftir það voru stofujól með umsjónarkennara áður en nemendur héldu í jólaleyf
Nánar
21.12.2012

Jólatónleikar Sjálandsskólakórsins

Jólatónleikar Sjálandsskólakórsins
Á miðvikudaginn voru haldnir jólatónleikar kórs Sjálandsskóla undir stjórn Ólafs Schram tónmenntakennara. Fjöldi manns hlýddi á þessa frábæru tónleika þar sem sungin voru nokkur af þeim lögum sem krakkarnir hafa verið að æfa í haust
Nánar
19.12.2012

Kirkju-og bókasafnsferð

Kirkju-og bókasafnsferð
Í dag fórum við í kirkjuferð í Vídalínskirkju. Gengið var frá skólanum, þar sem eldri nemendur leiddu þá yngri. Í kirkjunni tóku Sr.Jóna Hrönn og Sr.Friðrik á móti okkur, fjallað var um jólaguðspjallið og sungnir nokkrir jólasálmar
Nánar
19.12.2012

Brjóstsykursgerð og jólavættir hjá 7.bekk

Brjóstsykursgerð og jólavættir hjá 7.bekk
7. bekkur var svo lánsamur að fá Sigrúnu, sem er móðir í bekknum, til að kenna okkur að búa til brjóstsykur. Það vakti mikla lukku og brjóstsykurinn bragðaðist vel. Á þriðjudaginn fóru krakkarnir í miðborg Reykjavíkur
Nánar
19.12.2012

Jólaleikrit hjá leiklistarvali

Jólaleikrit hjá leiklistarvali
Í morgun fengum við að sjá skemmtilegt jólaleikrit sem leiklistarval unglingadeildar hefur verið að æfa undir stjórn Maggýar leiklistarkennara. Í leikritinu komu fram ýmsar frægar sögupersónur
Nánar
18.12.2012

Tónlist frá 5.-6.bekk

Tónlist frá 5.-6.bekk
Meðan krakkarnir í 5. og 6. bekk voru í þema um Snorra Sturluson völdu þau sér texta úr Völuspá, endursagðri af Þórarni Eldjárn. Þau sömdu svo lög við textana, völdu sér hljóðfæri o
Nánar
18.12.2012

Jólaskreyting-jólaskemmtun

Jólaskreyting-jólaskemmtun
Senn líður að jólum og er skólinn okkar orðin vel jólaskreyttur. Á miðvikudag er kirkjuferð (bókasafn) og á fimmtudag jólaskemmtun. Jólaleyfi hefst svo föstudaginn 20.desember.
Nánar
14.12.2012

Kertastund í sundi í 9.bekk

Kertastund í sundi í 9.bekk
Í gær var kertastund í sundi hjá stelpunum í 9.bekk. Það var voða jólalegt hjá þeim eins og sjá má á myndunum á myndasíðunni.
Nánar
14.12.2012

Foreldrakór Sjálandsskóla í morgunsöng

Foreldrakór Sjálandsskóla í morgunsöng
Í morgun fengum við góða gesti í morgunsöng þegar foreldrakórinn söng nokkur jólalög. Kórinn hefur að undaförnu æft nokkur lög undir stjórn Ólafs tónmenntakennara.
Nánar
13.12.2012

Jólaleikrit hjá 5.-6.bekk

Jólaleikrit hjá 5.-6.bekk
Krakkarnir í leiklistarhópnum í 5. -6.bekk hafa undanfarnar 7 vikur æft stíft jólaleikritið Vakað á jólanótt. Nemendur bjuggu sjálfir til leikmyndina og saumuðu glæsilega búninga undir handleiðslu Svanhildar og Þóreyjar.
Nánar
English
Hafðu samband