Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.08.2021

Reglur um sóttkví í skólum

Reglur um sóttkví í skólum
Sóttvarnalæknir hefur endurskoðað leiðbeiningar um sóttkví á öllum skólastigum og í frístundastarfi og félagsmiðstöðvum. Með breytingunum má gera ráð fyrir að færri þurfi að sæta sóttkví ef smit kemur upp.
Nánar
26.08.2021

Morgunsöngur

Morgunsöngur
Að venju hefst skóladagurinn í Sjálandsskóla á morgunsöng en vegna fjöldatakmarkana er morgunsöngnum þetta haustið skipt á milli árganga í 1.-7.bekk.
Nánar
25.08.2021

Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn
Það voru spenntir nemendur sem mættu í skólann í dag, fyrsta skóladaginn þetta haustið. Núna hefja rúmlega 250 skólabörn nám í Sjálandsskóla og þar af eru 25 nemendur í 1.bekk.
Nánar
24.08.2021

Fræðslufundur fyrir foreldra barna í 1.bekk

Fræðslufundur fyrir foreldra barna í 1.bekk
Fræðslufundur um lestrarkennslu verður haldinn fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1.bekk, miðvikudaginn 1.september kl.20:00 í sal skólans.
Nánar
03.08.2021

Skólaboðun

Skólaboðun
Skólasetning nemenda er þriðjudaginn 24.ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 25.ágúst. Nánari tímasetning....
Nánar
03.08.2021

Sælukot - nýtt netfang

Frístundaheimilið Sælukot er frá 1.ágúst með nýtt netfang, sjalandsskoli-fristund@sjalandsskoli.is
Nánar
English
Hafðu samband