Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.06.2012

Innkaupalistar og skóladagatal

Innkaupalistar og skóladagatal
Innkaupalistar allra árganga eru komnir á heimasíðuna (sjá tengil vinstra megin á síðunni) Skóladagatal 2012-2013 er einnig vinstra megin á síðunni
Nánar
21.06.2012

Sumarlokun skrifstofu Sjálandsskóla

Sumarlokun skrifstofu Sjálandsskóla
Skrifstofa Sjálandsskóla verður lokuð vegna sumarfrís 25.júní - 7.ágúst. Skrifstofan opnar aftur 8.ágúst. Nemenda- og foreldraviðtalsdagur er 22.ágúst og kennsla hefst 23.ágúst.
Nánar
19.06.2012

Íslandsvísur 3.-4.bekk

Íslandsvísur 3.-4.bekk
Í vor sömdu nemendur í 3. og 4. bekk tvö lög við ljóð Jóns Trausta, Íslandsvísur, í tengslum við Íslandsþema. Nemendur völdu sér hljóðfæri til að leika lagið og útsettu svo ásamt kennara lögin, æfðu og tóku þau upp. Í innilegunni komu hóparnir svo í...
Nánar
08.06.2012

Skólaslit og útskrift 10.bekkjar

Skólaslit og útskrift 10.bekkjar
Í dag voru skólaslit hjá nemendum í 1.-9.bekk og í gærkvöldi var 10.bekkur útskrifaður úr Sjálandsskóla. Þar með er sjöunda starfsári skólans lokið. Starfsmenn Sjálandsskóla óska nemendum og foreldrum gleðilegs sumar og hlakkar til að sjá ykkur í...
Nánar
08.06.2012

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa Sjálandsskóla verður lokuð frá hádegi í dag, föstudag 8.júní vegna námsferðar starfsfólks. Skrifstofan opnar aftur föstudaginn 15.júní
Nánar
07.06.2012

Vorferð 8.-9.bekk

Vorferð 8.-9.bekk
Þriðjudaginn 5. Júní fór 8. og 9. Bekkur í vorferð í Skorradal. Ferðin hófst með sundferð í Lágafellslaug en síðan var haldið áfram í Skorradalinn. Við gistum í húsi í eigu Skátafélags Akranes. Það er óhætt að segja að nemendur hafi skemmt sér vel...
Nánar
06.06.2012

Fjallganga og innilega

Fjallganga og innilega
Í gær fóru nemendur í 1.-7.bekk í fjallgöngu við Krísuvíkurvatn. Hópnum var skipt í tvennt þar sem allir fengu gönguferð við hæfi. Að því loknu var haldið upp í skóla þar sem nemendur gistu í nótt. Í gærkvöldi fengu allir kvöldmat og síðan var...
Nánar
04.06.2012

Hjólaferð í Nauthólsvík-unglingadeild

Hjólaferð í Nauthólsvík-unglingadeild
Eftir prófatörnina gerði unglingadeildin sér dagamun og hjólaði hópurinn í Nauthólsvík á föstudaginn. Þar nutu þau veðurblíðunnar eins og sjá má á myndunum á myndasíðu unglingadeildar.
Nánar
04.06.2012

Íþróttadagur

Íþróttadagur
Í dag var íþróttadagur í Sjálandsskóla. Fyrir hádegi voru stöðvar í íþróttasal, á skólalóð og við ylströndina þar sem nemendur gátu valið á milli fjölda leikja-og íþróttagreina. Í hádeginu voru grillaðar pylsur og eftir hádegi var fótboltamót...
Nánar
English
Hafðu samband