25.09.2008
Dansnámskeið
Við ætlum að bjóða uppá 10 vikna dansnámskeið hérna í Sælukoti. Námskeiðin verða á miðvikudögum og er stefnt á að byrja miðvikudaginn 1.október næstkomandi. Námskeiðið verður frá kl 15.00-15.40 næstu 10 miðvikudaga.
Nánar25.09.2008
Fjölbreytt vika
Það hefur mikið verið að gera í vikunni. Foreldrar hafa streymt í skólann og tekið þátt í námskynningum. Nemendur hafa einnig verið duglegir að leggja sitt af mörkum í þeim efnum. 8. bekkur fór í ævintýralega útilegu og gönguferð á Hengilsvæðið og...
Nánar22.09.2008
Norrænir rithöfundar
dag fengu nemendur í 5.-6. bekk heimsókn. Hingað komu 3 barnabókahöfundar. Rithöfundarnir voru Gerður Kristný, Ulf Nilsson frá Svíþjóð og Ritva Toivola frá Finnlandi. Þau lásu upp úr bókum sínum. Efni sagnanna tengdist allt draugum. Þannig að...
Nánar18.09.2008
1. bekkur semur lag
Nemendur í 1A hafa verið að læra um hljóð m.a. í tengslum við umhverfisþemað sem þau voru síðast í en einnig um hljóð sem við getum búið til með höndunum. Í tónmenntatímum hjá Ólafi Schram sömdu þau lag. Þau skiptast á að syngja einsöng og syngja svo...
Nánar18.09.2008
Skyndihjálp og ferðalag
Nemendur í 8.bekk voru í verklegri skyndihjálp. Nemendur unnu í hringekju og lærðu m.a. um hnoð og blástur, sárameðferð og snúninga og brot. Nemendur eru að undirbúa útilegu í Þrym á Hellisheiði sem verður farin 22.sept og eru nú sannarlega við öllu...
Nánar16.09.2008
Snorraþema
Nemendur í 5.-6. bekk eru að vinna í þema um Snorra Sturluson. Í gær kom víkingur í heimsókn og í dag voru nemendur að smíða sverð. Skoðið myndirnar í myndasafninu.
Nánar09.09.2008
1.-2. bekkur
Nemendur í 1.-2. bekk hafa verið dugleg í útikennslu. Þau hafa skoðað nánasta umhverfi skólans, fjöruna, lækinn og leiksvæðið hér í kring.
Nánar04.09.2008
Kajaksigling hjá 5.-6. bekk
Nemendur fór út að sigla í góða veðrinu í morgun. Fyrsti hópurinn sigldi út í ylströnd og þar tók annar hópur við og sigldi tilbaka. Helgi og Sigú kenndu þeim sem voru að fara í fyrsta sinn handtökin. Allt gekk vel og var þetta dýrðardagur.
Nánar03.09.2008
Samkomulag í Sjálandsskóla
Nýverið undirrituðu kennarar Sjálandsskóla og fulltrúar Garðabær samkomulag um vinnutilhögun kennara skólans. Markmið þessa samkomulags er auka gæði og skilvirkni í starfi skólans; að tryggja enn frekar vinnuumhverfi þar sem kennarar vinna saman sem...
Nánar