Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.05.2018

Ævintýralestur -verðlaun

Ævintýralestur -verðlaun
Lestrarátakinu Ævintýralestur er lokið og fengu tveir nemendur skólans afhent verðlaun í morgunsöng í gær. Lestarátakið er á vegum Iðnú bókaútgáfu til að fagna útkomu þrítugustu og síðustu Óvættafararbókarinnar.
Nánar
28.05.2018

Hjólaferð með forsetanum

Hjólaferð með forsetanum
Í morgun hjóluðu nemendur í hjólavali með forseta Íslands til Bessastaða. Guðni kom í skólann og hjólaði með nemendum til Bessastaða þar sem þeir fengu hressingu áður en þeir hjóluðu svo aftur til baka í skólann.
Nánar
23.05.2018

Lokaskil á bókum á bókasafni

Lokaskil á bókum á bókasafni
Á föstudaginn, 25.maí, er lokaskiladagur fyrir bækur á bókasafni skólans. Mánudaginn 28. maí eiga allir nemendur að vera búnir að skila bókunum sínum og þá verður ekki hægt að fá lánaðar fleiri bækur.
Nánar
17.05.2018

6.bekkur á kajak

6.bekkur á kajak
Í dag fóru nemendur í 6.bekk á kajak með kennurum sínum, Hrafnhildi og Sigurlínu. Nemendum var skipt í þrjá hópa og fengu allir sem vildu að sigla á kajak. Krakkarnir stóðu sig vel og höfðu gaman af. Á myndasíðunni má sjá myndir frá kajak deginum.
Nánar
16.05.2018

Sumarlestur á Bókasafni Garðabæjar

Sumarlestur á Bókasafni Garðabæjar
Sumarlestur á Bókasafni Garðabæjar hefst laugardaginn 26.maí, en þá verður Dr.Bæk á torginu. Ævar Þór rithöfundur kemur og les úr nýrri bók og skráning í sumarlestur hefst, lestrardagbækur afhentar. Sumarlestur verður með svipuðu sniði og í fyrra...
Nánar
16.05.2018

Fótboltaleikur -Unglingar vs.kennarar

Fótboltaleikur -Unglingar vs.kennarar
Í hádeginu í dag var hinn árlegi fótboltaleikur milli kennara og nemenda í unglingadeild. Leikurinn var spennandi og voru aðrir nemendur skólans duglegir að hvetja sitt lið. Úrslitin urðu þau að kennarar sigruðu 4-0
Nánar
16.05.2018

Árshátíð 7.bekkjar

Árshátíð 7.bekkjar
Árshátíð 7. bekkjar var haldin mánudaginn 7.maí í sal Sjálandsskóla. Nemendur sáu um að koma með veitingar á borð og skemmtiatriði voru í höndum kennara og nemenda.
Nánar
15.05.2018

Fræðslufundur fyrir foreldra í Garðabæ í kvöld

Fræðslufundur fyrir foreldra í Garðabæ í kvöld
Grunnstoð stendur fyrir fræðslufundi fyrir foreldra í Garðabæ. Fundurinn fer fram í Sjálandsskóla þriðjudaginn 15.maí kl. 20. Fjallað verður um hagi og líðan grunnskólabarna í Garðabær og um vináttufærni.
Nánar
14.05.2018

Myndir frá 2.bekk

Myndir frá 2.bekk
Kennarar í 2.bekk hafa verið duglegir að taka myndir í vetur og núna eru komnar margar nýjar myndir á heimasíðuna frá ferðum, útikennslu o.fl. í 2.bekk undanfarnar vikur.
Nánar
08.05.2018

Nordplus verkefni Sjálandsskóla

Nordplus verkefni Sjálandsskóla
Á laugardaginn fóru nokkrir nemendur Sjálandsskóla ásamt kennurum til Hillerød í Danmörku að heimsækja KonTiki skólann sem er einkaskóli. Sjálandsskóli er í Nordplusverkefni með Dönum og Eistum, og fyrr í vetur komu nemendur frá Danmörku og Eistlandi...
Nánar
04.05.2018

Stelpur og tækni -9.bekkur

Stelpur og tækni -9.bekkur
Stelpur og tækni dagurinn var haldinn í fimmta sinn á Íslandi 3. maí. Dagurinn er haldinn af Háskólanum í Reykjavík í samvinnu við Samtök iðnaðarins, SKÝ og Aðgerðahóp stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti
Nánar
02.05.2018

Forvarnarhlaup Lions í 5.bekk

Forvarnarhlaup Lions í 5.bekk
Á hverju ári taka nemendur í 5.bekk þátt í forvarnarhlaupi Lions ásamt öðrum 5.bekkjar nemendum í Garðabæ. Hlaupið er boðhlaup þar sem nemendum í bekknum er skipt upp í hópa. Á myndasíðunni má sjá myndir frá hlaupinu í dag.
Nánar
English
Hafðu samband