31.03.2022
Fræðslufyrirlestur í unglingadeild
Síðastliðinn fimmtudag fengu nemendur unglingadeildar fyrirlestur frá Begga Ólafs. Beggi Ólafs lýsir í sínum fyrirlestri, á bæði gagnreyndan og fallegan hátt hvernig einstaklingar geti axlað ábyrgð á eigin lífi og farið skref fyrir skref í gegnum þá...
Nánar28.03.2022
Geðlestin -fyrirlestur
Geðlestin kom í heimsókn í síðustu viku og hélt fyrirlestur fyrir unglingadeildina. Markmiðið með Geðlestinni er að ræða við ungt fólk um geðheilsu og hvernig best sé að rækta hana og vernda. Lífið býður upp á allskonar áskoranir og stundum þurfum...
Nánar21.03.2022
Skíðaferð unglingadeildar
Vikuna 15.-18. mars fór félagsmiðstöðin Klakinn og unglingadeild Sjálandsskóla í hina árlegu skíðaferð á Dalvík. Nemendur hafa farið í þessa ferð síðustu tíu ár og alltaf er stuð og stemning.
Nánar16.03.2022
Slæmur hár- og hattadagur -myndir
Í dag var slæmur hár-og hattadagur hjá okkur í Sjálandsskóla. Þá komu nemendur og starsfólk með úfið hár, hárkollu eða höfuðfat.
Nánar15.03.2022
Nordplus -samstarfsverkefni
Í síðustu viku fóru nokkrir nemendur í 10.bekk til Danmerkur í tengslum við Nordplusverkefni sem skólinn tekur þátt í.
Nánar15.03.2022
Heimsókn á Hönnunarsafnið -3.b.
Í síðustu viku fóru nemendur í 3.bekk í heimsókn á Hönnunarsafn Íslands á sýningu um sund og sköpun sundlaugar.
Nánar14.03.2022
Skíðaferð 1.-4.b aflýst
Vegna veðurs hefur skíðaferð 1.4.bekkjar, sem fyrirhuguð var á morgun, þriðjudag, verið aflýst.
Nánar11.03.2022
Skíðaferð unglingadeildar þriðjudag
Á þriðjudagin 15.mars, fara nemendur í unglingadeild í skíðaferð til Dalvíkur. Það er félagsmiðstöðinn Klakinn sem sér um skipulagningu ferðarinnar. Þeir nemendur sem ekki fara í skiðafærð mæta í skólann þessa viku.
Nánar07.03.2022
Opið hús -nýir nemendur
Opið hús/kynningar fyrir foreldra og forráðamenn væntanlegra nemenda í 1. og 8. bekk haustið 2022 verða þriðjudaginn 8. mars, kl: 16:00-18:30
Kynningar fyrir 1. og 8. bekk fara fram á sama tíma.
Nánar07.03.2022
Skóladagatal næsta skólaár
Nú er komið út skóladagatal fyrir næsta skólaár, 2022-2023. Þar má sjá helstu sameiginlega viðburði Grunnskóla Garðabæjar. Enn er þó eftir að setja inn einstaka viðburði í Sjálandsskóla.
Nánar03.03.2022
Loksins aftur morgunsöngur
Núna þegar búið er að aflétta öllum takmörkunum í skólastarfi geta nemendur komið aftur í morgunsöng, en sá skemmtilegi viðburður hefur verið við lýði frá upphafi skólans.
Nánar02.03.2022
Öskudagur í Sjálandsskóla
Það var líf og fjör á öskudeginum hjá okkur í Sjálandsskóla. Nemendum var skipt í hópa eftir árgöngum og fóru hóparnir á milli stöðva í skólanum. Þar var meðal annars hægt að slá köttinn úr tunnunni, fara í Tarzanleik, dansa Just Dance og taka þátt í...
Nánar