31.03.2011
,,Sjálandsskóli got talent" - leiklistarhópur 5.-6.bekkjar
Í morgun sýndi leiklistarhópur 5.-6.bekkjar leikritið ,,Sjálandsskóli got talent" við mikinn fögnuð nemenda. Leikritið var lokaverkefni leiklistarhópsins og endaði á dansi þar sem nemendur sungu og dönsuðu við lagið ,,Gordjöss"
Nánar30.03.2011
Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2011 fór fram í sal Tónlistarskóla Garðabæjar fimmtudaginn 24. mars. Fyrir hönd Sjálandsskóla kepptu Dagrún Sara Gunnarsdóttir, Diljá Eir Ólafsdóttir og Hákon Hákonarson
Nánar28.03.2011
Svarthol eftir 5.-6.bekk
Í tengslum við himingeims þema 5. og 6. bekkjar sömdu stelpurnar í 5. bekk tónverk sem heitir Svarthol sem þær svo æfðu og tóku upp. Verkið segir sögu geimfars sem sogast inn í svarthol
Nánar25.03.2011
Alheimsráðstefna himingeimsins í 5.-6.bekk
Nemendur í 5.-6. bekk sýndu leikritið Alheimsráðstefna himingeimsins í gær við góðar undirtektir. Leikritið var lokauppgjör þema um himingeiminn sem krakkarnir hafa verið að vinna í síðustu vikurnar. Í því var fjallað um sólkerfið okkar og einnig...
Nánar25.03.2011
Veðurþema hjá 1.-2. bekk
Krakkarnir í 1. og 2. bekk eru að vinna þema um veður. Að því tilefni fengu þeir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing í heimsókn til sín. Hann fræddi þá um veðrið og voru krakkarnir mjög áhugasamir og hlutstuð með athygli. Í lok tímans svarði Einar...
Nánar24.03.2011
Síðasti dagur innritunar
Síðasti dagur innritunar hjá grunnskólum Garðabæjar er föstudaginn 25. mars. Nánari upplýsingar má finna á vef Garðabæjar.
Umsóknareyðublöð í Sjálandsskóla má finna undir foreldrar - eyðublöð á heimasíðu skólans
Nánar18.03.2011
Froskaprinsinn - leikrit hjá 3.-4. bekk
Listgreinalotur 3. – 4.bekkjar eru 9 vikur og skiptast þær í textíl, smíði, myndmennt og leiklist. Í tilefni af síðasta degi þessarar lotu bauð leiklistahópurinn nemendum skólans og foreldrum sínum á leiksýningu. Leikritið heitir Froskaprinsinn...
Nánar15.03.2011
Gerum betur - fræðslufundur í Sjálandsskóla
Skóli og skólaforeldrar & Börn og internet, fræðslufundur Grunnstoða Garðabæjar haldinn í sal Sjálandsskóla, þriðjudaginn 15. mars, kl: 20:00 - 22:00. Við eigum von á stórskemmtilegu kvöldi og efnið brennur á mörgum; hvernig getum við haft áhrif á...
Nánar14.03.2011
Kynning á Sjálandsskóla fimmtudaginn 17.mars
Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2005) og 8. bekk (f.1998) fer fram dagana 15. - 25. mars nk. á skrifstofum skólanna. Einnig er hægt að innrita börnin rafrænt á íbúavef Garðabæjar frá 15. mars. Sömu daga fer fram skráning vegna nemenda í 2.-9. bekk sem...
Nánar09.03.2011
Líf og fjör á öskudag
Skólasamfélagið var afar fjölskrúðugt í dag. Ofurhetjur og prinsessur, kúrekar og indjánar, draugar og forynjur, kisulórur og kraftakallar ... og tveir björgunarsveitarmenn, svo fátt eitt sé talið. Unglingar jafnt sem yngri skemmtu sér konunglega...
Nánar07.03.2011
Öskudagur nálgast
Skólastarf í Sjálandsskóla verður með miklum ævintýrablæ á öskudag. Fyrri hluta skóladags hafa nemendur tækifæri til að æfa söng og dansatriði, yfirfara búninga og andlitsmálun. Klukkan 10 hefst dansskemmtun í salnum og fljótlega eftir það opna...
Nánar07.03.2011
Kór Sjálandsskóla á æslulýðsdeginum
Um helgina tók kór Sjálandsskóla þátt í æskulýðsdeginum sem haldinn var í Vídalínskirkju í Garðabæ. Þar sungu þau nokkur lög undir stjórn Ólafs Schram tónmenntakennara.
Krakkarnir stóðu sig að sjálfsögðu með prýði.
Nánar- 1
- 2