Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.06.2010

Opnunartími skrifstofu skólans í sumar

Opnunartími skrifstofu skólans í sumar verður eftirfarandi: Til föstudagsins 25. júní verður opið frá kl. 8:30 til 15:30. Lokað verður frá 28.júní til 4.ágúst. Frá 4.ágúst verður opið frá kl. 8:30 til 15:30
Nánar
15.06.2010

7.bekkur semur Reggae lög

Nemendur í 7.bekk sömdu skömmu fyrir skólalok Reggae lög í tónmennt. Eins og glöggt má heyra höfðu þau nýlega verið í forvarnarfræðslu
Nánar
09.06.2010

Skólaslit

Skólaslit í Sjálandsskóla verða sem hér segir fimmtudaginn 10.júní nk. :
Nánar
09.06.2010

Innilegan

Þá er hinni árlegu innilegu lokið og gekk hún mjög vel. Mánudagurinn byrjaði á gönguferðum en flestir gengu að þessu sinni á Helgafell. Aðrir fóru í Valaból og enn aðrir hófu ferðina í Heiðmörk
Nánar
02.06.2010

Íþróttadagur

Í dag var íþróttadagur í Sjálandsskóla. Allir nemendur tóku þátt í hinum ýmsu íþróttagreinum. Meðal annars syntu nokkrar hetjur sjósund
Nánar
English
Hafðu samband