Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.08.2012

Fyrstu dagarnir hjá 1.-2.bekk

Fyrstu dagarnir hjá 1.-2.bekk
Fyrstu skóladagarnir hjá nemendum í 1. og 2. bekk hafa gengið vel. Nemendur eru búnir að fara skoðunarferð um skólann og kynnast starfsfólkinu. Í fyrsta útikennslutímanum voru allir mjög spenntir og var mikil tilhlökkun að fá að drekka kakó og borða...
Nánar
23.08.2012

Skólasetning

Skólasetning
Það voru spenntir krakkar sem mættu í skólann í morgun eftir sumarfrí. Um 250 nemendur í Sjálandsskóla og 70 nemendur í Alþjóðaskólanum mættu í morgunsöng snemma í morgun full eftirvæntar að hefja nýtt skólaár. Við viljum hvetja nemendur til að...
Nánar
16.08.2012

Skólabyrjun

Miðvikudaginn 22.ágúst eru nemenda-og foreldraviðtöl. Umsjónarkennarar munu boða nemendur og foreldra í viðtöl. Fimmtudaginn 23.ágúst hefst kennsla samkvæmt stundaskrá. Kynning fyrir nemendur 1.bekk og foreldra þeirra verður haldin í...
Nánar
English
Hafðu samband