30.11.2020
Barnasáttmáli
Vefurinn barnasattmali.is, inniheldur fræðslu um Barnasáttmálann og mannréttindi barna fyrir börn á öllum aldri, kennara og foreldra.
Nánar26.11.2020
Jólaþemadagar
Núna er skólinn okkar að komast í jólabúning. Nemendur og kennara hafa verið að búa til jólaskraut og skreytt skólann síðustu daga.
Nánar26.11.2020
Gul viðvörun
Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27. nóvember. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Athugið að frístundabíllinn gengur skv. áætlun í...
Nánar23.11.2020
Starfsdagur og jólaföndur
Á morgun þriðjudag er starfsdagur í Sjálandsskóla. Á miðvikudag verður jólagjafadagur þar sem nemendur búa til jólagjafir og á fimmtudag skreytum við skólann okkar.
Nánar13.11.2020
Nýr bæklingur fyrir foreldra
Almannavarnarráð hefur gefið út nýjan bækling um röskun á skóla-og frístundastarfi vegna veðurs
Nánar04.11.2020
Samkomutakmarkanir og börn
Skólar og íþróttafélög skipuleggja sitt fyrirkomulag til að fara eftir fyrirmælum yfirvalda um takmarkanir á skólastarfi og samkomum, þ.m.t. fjöldatakmörkunum, rýmum og grímunotkun. Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda...
Nánar03.11.2020
Yfirlýsing frá Skólamat
Eftir þennan fyrsta dag í skertu skólahaldi viljum við hjá Skólamat biðjast afsökunar.
Takmörkunin hefur gríðarleg áhrif á alla starfsemi Skólamatar og breyta þarf verklagi frá A-Ö til þess að uppfylla allar kröfur yfirvalda.
Nánar02.11.2020
Skólahald næstu 2 vikur
Næstu tvær vikurnar verður skólastarf í 5.-10. bekk með breyttu sniði í samræmi við reglugerð ráðuneytisins. Umsjónarkennarar munu senda upplýsingar um skipulag sinna hópa í dag.
Nánar