Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.02.2018

Vetrarleyfi 19.-23.feb.

Vetrarleyfi 19.-23.feb.
Í næstu viku, 19.-23.febrúar, er vetrarleyfi í Sjálandsskóla. Sælukot er opið fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir. Nemendur mæta aftur í skólann mánudaginn 26.febrúar.
Nánar
14.02.2018

Öskudagsmyndir

Öskudagsmyndir
Að venju var mikið fjör á öskudeginum í Sjálandsskóla í dag. Dagsskráin hófst með dansi í salnum og svo fóru nemendur á ýmsar stöðvar í skólanum og sungu fyrir nammi. Nemendur í unglingadeild skiptu sér niður á stöðvar og 8.bekkur sá um draugahús.
Nánar
13.02.2018

Astrid Lindgren- leiksýning hjá 3.-4.bekk

Astrid Lindgren- leiksýning hjá 3.-4.bekk
Í morgun fengum við að sjá leiksýningu frá 3.-4.bekk sem fjallaði um nokkrar sögur eftir hinn þekkta rithöfund Astrid Lindgren. Krakkarnir stóðu sig vel í lestri, leik og söng.
Nánar
12.02.2018

Skilaboðaskjóðan -leikrit hjá 1.og 2.bekk

Skilaboðaskjóðan -leikrit hjá 1.og 2.bekk
Í síðustu viku sýndu nemendur í 1. og 2.bekk leikritið Skilaboðaskjóðuna. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og sýndu tvær sýningar, eina fyrir foreldra og aðra fyrir nemendur skólans. Nemendur sáu sjálfir um að búa til leikmynd og búninga með hjálp...
Nánar
09.02.2018

Framhaldsskólakynning

Framhaldsskólakynning
Þriðjudaginn 13. febrúar verður framhaldsskólakynning fyrir nemendur í grunnskólum Garðabæjar í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ (FG). Fulltrúar frá framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu verða með kynningarbása á sal skólans þar sem nemendur geta kynnt...
Nánar
06.02.2018

Heimsókn á Bessastaði

Heimsókn á Bessastaði
Í dag fór hópur nemenda úr unglingadeild, ásamt erlendum gestum okkar frá Eistlandi og Danmörku, í heimsókn á Bessastaði. Þar tók Guðni forseti á móti okkur og nemendur skoðuðu húsakynni Bessastaða. Að því loknu var farið í sund í Álftaneslaug og í...
Nánar
05.02.2018

Erlendir gestir í heimsókn

Erlendir gestir í heimsókn
Þessa vikuna eru nemendur frá Eistlandi og Danmörku í heimsókn í Sjálandsskóla. Heimsóknin er hluti af Comeniusar-verkefni sem skólinn tekur þátt í. Í dag var farið með nemendur frá Eistlandi á Byggðasafna Hafnarfjarðar og í kvöld kemur svo hópurinn...
Nánar
05.02.2018

Skólarapp frá 5.bekk

Skólarapp frá 5.bekk
Krakkarnir í fimmta bekk hafa undanfarnar vikur verið að búa til rapplög í tónmennt. Þau notuðu viðlagið úr gamla Skólarapplaginu en sömdu ný erindi um skólann sinn. Þar koma ýmsar áhuguaverðar skoðanir í ljós. Þau völdu sér takta og bassaslínur sem...
Nánar
English
Hafðu samband