30.05.2011
Hljóðfærakynning
Í morgun var Tónlistarskóli Garðabæjar með hljóðfærakynningu í morgunsöng. Þar voru kynnt nokkur blásturshljóðfæri, s.s. túba, trompet, básúna og horn. Nánari upplýsingar um starf tónlistarskólans má finna á heimsíðu skólans
Nánar30.05.2011
Kórinn með tónleika í dag kl.17
Í dag, mánudag 30.maí kl.17 er kór Sjálandsskóla með tónleika í sal skólans. Miðaverð er aðeins kr.300 og eru allir foreldrar, afar og ömmur, frænkur og frændur, hvattir til að koma og hlusta á þennan frábæra kór sem hefur verið að æfa í allan vetur...
Nánar27.05.2011
7. bekkur á kajak
Í dag og í gær hefur 7.bekkur verið að æfa sig á kajak. Fyrst voru gerðar nokkrar æfingar í sundlauginni þar sem Helgi skólastjóri kenndi þeim réttu tökin, meðal annars að velta bátunum. Síðan fóru krakkarnir á kajökum út á sjó þar sem siglt var frá...
Nánar27.05.2011
Fjör í morgunsöng
Í gær var mikið fjör í morgunsöng sem hófst með skemmtilegu leikriti sem leiklistarval 5.-6. bekkjar sýndi um samskipta stráka og stelpna í skólanum. Eftir leikritið kom bandarískur tónlistarmaður, Andy Mason, og skemmti nemendum í 1.-4. bekk með...
Nánar26.05.2011
Spilakvöld hjá 1.-2.bekk
Miðvikudaginn 25.maí var spilakvöld hjá 1.og 2. bekk. Bekkjarfulltrúar skipulögðu kvöldið og komu foreldrar með eitthvað matarkyns sem sett var á sameiginlegt borð. Þegar allir höfðu fengið næringu kom starfsfólk frá fyrirtækinu Spilavinir með fullt...
Nánar26.05.2011
Gestir frá Evrópu
Dagana 18.-24. maí komu 15 kennarar frá fimm löndum í Evrópu í heimsókn í Sjálandsskóla. Ástæða heimsóknarinnar var Comenius verkefni sem Sjálandsskóli tekur þátt í. Gestirnir tóku þátt í kennslunni með því að elda mat frá þeirra heimalandi og kenna...
Nánar25.05.2011
Grímsvötn- tónverk frá 8.bekk
Krakkarnir í 8. bekk voru að ljúka við tónverkið Grímsvötn sem túlkar eldgosið í tónum. Verkið er samið í anda Jóns Leifs þar sem fyrirbæri úr íslenskri náttúru er túlkað í tónlist. Verkið er í rondo formi þ.e. A-B-A-C-A. Það hefst á kyrrð jökulsins...
Nánar18.05.2011
Lög frá 5.-6. bekk
Fyrir stuttu voru krakkarnir í 5. og 6. bekk í kristinfræði þema. Um svipað leiti höfðu þau verið að læra um reggae tónlist í tónmennt. Það lá því beinast við að sameina þetta tvennt og úr urðu þrjár reggae útgáfur af gömlum sálmum. Lögin má finna...
Nánar18.05.2011
Matadorkóngurinn hjá 3.-4.bekk
Í dag var leikritið Matadorkóngurinn flutt í morgunsöng. Það var 3.-4.bekkur sem sýndi okkur þetta skemmtilega leikrit sem þau hafa verið að æfa og undirbúa síðustu vikur. Skemmtilegt leikrit með frábærum búningum, hárkollum og sviðsmynd, sem...
Nánar17.05.2011
Lionshlaup 5. bekkjar
Lionshlaup var haldið 11. maí 2011. Nemendur 5. bekkja tóku þátt og var þetta boðhlaup á milli umsjónarhópanna þriggja.
Það voru félagar úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ sem stóðu fyrir hlaupinu eins og undanfarin ár og spjölluðu þeir aðeins við...
Nánar17.05.2011
Útieldun í 5. bekk
Í útikennslu 12. maí grillaði 5. bekkur í blíðskaparveðri.
Krakkarnir grilluðu ávexti með súkkulaði og kanilsykri og gæddu þeir sér svo á herlegheitunum með ís út á. Á myndasíðunni má sjá myndir frá eldamennskunni.
Nánar10.05.2011
Lög úr Skilaboðaskjóðunni
Nemendur í 1.-2. bekk hafa verið að æfa og sýna leikritið Skilaboðaskjóðan. Núna er Ólafur tónmenntakennari búin að taka lögin upp og eru þau komin á heimasíðuna. Hægt er að hlusta á þau undir verk nemenda.
Nánar- 1
- 2