10.06.2022
Gleðilegt sumar !
Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Skólahald hefst að nýju 23.ágúst 2022
Nánar08.06.2022
Sumarlokun skrifstofu Sjálandsskóla
Skrifstofa Sjálandsskóla er lokuð frá hádeg í dag, 8.júní, til og með föstudegi 10.júní vegna vinnuferðar starfsfólks. Skrifstofan er opin 13.-16.júní. Sumarlokun skristofu er 20.júní - 4.ágúst.
Nánar07.06.2022
Vorleikar
Í dag voru vorleikar hjá nemendum á yngsta stigi og á föstudaginn hjá nemendum á miðstigi. Á vorleikum eru nokkrar íþrótta-, hjóla-, lista- og spilastöðvar. Þar geta nemendur t.d. valið um að dansa, spila babminton, hjóla, spila, teikna, smíða og...
Nánar03.06.2022
Tónlistarsmiðja í 8.bekk
Á mánudaginn fékk skólinn heimsókn frá Listahátíð Reykjavíkur. Það var norska tónskáldið og píanóleikarinn Else Olsen Storesund sem kom og stýrði tónlistarsmiðju með áttunda bekk.
Nánar03.06.2022
Leiðbeiningar og fræðsla um persónuvernd barna í stafrænu umhverfi
Persónuvernd hefur gefið út nýjar leiðbeiningar og fræðslu um persónuvernd barna í stafrænu umhverfi. Í leiðbeiningunum er m.a. fjallað um: Öruggt stafrænt umhverfi, vernd barna gegn skaðvænlegum áhrifum stafrænnar upplifunar, persónuupplýsingar...
Nánar02.06.2022
Skólinn í stólinn
Nemendur í 4.bekk eru að taka þátt í skemmtilegu verkefni sem nefnist "Skólinn í stólinn". Þar setja nemendur sig í spor annarra með því að vera í hjólastól í einn og hálfan tíma í skólanum.
Nánar