Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.05.2021

4.bekkur á hvalasýningu

4.bekkur á hvalasýningu
Í tengslum við þemað um lífið í sjónum þá fóru nemendur í 4.bekk á hvalasýningu í vikunni. Þar fengu krakkarnir fræðslu um ýmsar hvalategundir.
Nánar
28.05.2021

7.bekkur í hjólaferð

7.bekkur í hjólaferð
Í gær fóru nemendur í 7. bekk í hjólaferð í Kópavog. Ferðin gekk vel og nemendur skemmtu sér saman í góða veðrinu eins og sjá má á myndunum á myndasíðu 7.bekkjar.
Nánar
27.05.2021

Lokaverkefni unglingadeildar

Lokaverkefni unglingadeildar
Í dag byrjuðu nemendur í unglingadeild að vinna við vorverkefnin sín en þá er hefðbundinni kennslu lokið og nemendur vinna sjálfstætt við sín verkefni. Valgreinar halda sér þó áfram til 3.júní.
Nánar
17.05.2021

Strákarnir í starfskynningu

Strákarnir í starfskynningu
Í dag fengu strákarnir í 9. bekk skemmtilega kynningu og innsýn inn í störf hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Í heimsókn komu fjórir karlkyns hjúkrunarfræðingar sem sýndu þeim fjölbreytileika hjúkrunarstarfsins á skemmtilegan hátt í vinnusmiðjum
Nánar
14.05.2021

Vorferðir í 3.og 4.bekk

Vorferðir í 3.og 4.bekk
Í þessari viku fóru nemendur í 3.og 4.bekk í skemmtilegar ferðir í útikennslu. Nemendur í 3.bekk fóru í sveitarferða á Hraðastaði í tenglsum við húsdýraþema sem krakkarnir hafa verið að vinna með.
Nánar
07.05.2021

Lionshlaup í 5.bekk

Lionshlaup í 5.bekk
Nemendur í 5. bekk fengu góða heimsókn í vikunni frá Lionsklúbbnum Eik. Nemendurnir tóku þátt í vímuvarnarhlaupi í tilefni af vímuvarnardeginum í brakandi blíðu
Nánar
English
Hafðu samband