18.06.2021
Sumarlestur
Í sumar býður Menntamálastofnun upp á 500 mínútna sumarlestraráskorun fyrir hressa bókabéusa (lestrarhesta) sem vilja komast á vit ævintýranna með lestri fræðandi, skemmtilegra og spennandi bóka. Áskorunin er fólgin í því að lesa í 500 mínútur...
Nánar18.06.2021
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Sjálandsskóla er lokuð vegna sumarleyfa 21.júní-31.júlí
Nánar10.06.2021
Fjallgöngur
Nemendur í 1.-7.bekk fóru í fjallgöngur í byrjun vikunnar, yngstu nemendurnir fóru á Helgafell og miðstigsnemendur gengu að gosinu. Á myndasíðunni má sjá nokkrar myndir sem kennarar tóku í gönguferðunum
Nánar08.06.2021
Vorleikar 2021
Vorleikum Sjálandsskóla var tvískipt þetta vorið en þeir fóru fram bæði úti og inni. Í gær tóku nemendur á yngsta stigi þátt og í dag var það miðstigið.
Nánar07.06.2021
Vorverkefni í unglingadeild
Á föstudaginn héldu nemendur í unglingadeild kynningu á vorverkefnum sínum. Nemendur í 8.og 9.bekk settu upp bása og kynntu verkefnin fyrir starfsfólki og nemendum. 10.bekkingar héldu svo kynningar á sínum verkefnum fyrir foreldra.
Nánar04.06.2021
4.bekkur á Þekkingarsetrinu
Nemendur í 4.bekk fóru í Þekkingarsetrið á þriðjudaginn. Krakkarnir fóru fyrst í fjöruna að skoða og leita að lífverum sem þau tókum síðan með sér á setrið til að skoða í víðsjám.
Nánar04.06.2021
Kjósum hugmyndir frá okkar nemendum -Betri Garðabær
Í rafrænum kosningum um Betri Garðabæ komust áfram tvær hugmyndir frá nemendum Sjálandsskóla. Annars vegar hugmynd um fullt af litlum trampólínum og hins vegar hugmynd um aparólu niður hólinn í Sjálandsskóla.
Nánar03.06.2021
1.bekkur í hjólaferð
Í vikunni hjóluðu nemendur í 1.bekk að Rútstúni í Kópavogi. Ferðin gekk vel og krakkarnir stóðu sig ótrúlega vel. Á Rútstúni borðuðu þau nestið sitt og léku sér á leiksvæðinu.
Nánar02.06.2021
Vorferðir og skólaslit
Næsta vika er síðasta vika þessa skólaárs. Þá eru vorferðir og skólaslit.
Nánar