Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.08.2008

Gróðursetningarferð

Þriðjudaginn 2. september er gróðursetningardagur. Þá fara allir nemendur og starfsmenn skólans saman með rútum upp í Sandahlíð og planta trjám og fara í íþróttir og leiki í Guðmundarlundi. Dagurinn hefst kl. 8:15 með morgunsöng og allir verða...
Nánar
26.08.2008

Útilega

Útilega
Nemendur í 8.bekk voru að byrja á þemanu "Upp um fjöll og firnindi". Nemendur fóru í hringekju í dag og lærðu m.a. um útieldun, kortalestur, á áttavita og um útbúnað sem fylgir útiveru og ferðalögum.
Nánar
25.08.2008

Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn
Í dag var fyrsti skóladagurinn í Sjálandsskóla. Safnast var saman í stiganum i morgunsöng. Sungið var fyrir afmælisbörn sumarsins. Síðan fylgdu nemendur kennurum á sín svæði. Í dag eru 215 nemendur í skólanum þar af 37 í Alþjóðaskólanum. Einnig...
Nánar
22.08.2008

Skóli hefst á mánudaginn

Í daga hafa börn og foreldrar streymt í skólann í foreldraviðtöl. Það var frábært að sjá börnin aftur og við bjóðum ný börn hjartanlega velkomin. Skólastarfið hefst síðan á mánudaginn kl. 8:15 með morgunsöng.
Nánar
18.08.2008

Skólabyrjun

Næstu daga munu umsjónarkennarar boða foreldra og nemendur til viðtals föstudaginn 22. ágúst. Þá verða afhentar stundaskrár. Skóli hefst síðan skv. stundaskrá mánudaginn 25. ágúst.
Nánar
English
Hafðu samband