29.08.2008
Gróðursetningarferð
Þriðjudaginn 2. september er gróðursetningardagur. Þá fara allir nemendur og starfsmenn skólans saman með rútum upp í Sandahlíð og planta trjám og fara í íþróttir og leiki í Guðmundarlundi. Dagurinn hefst kl. 8:15 með morgunsöng og allir verða...
Nánar26.08.2008
Útilega
Nemendur í 8.bekk voru að byrja á þemanu "Upp um fjöll og firnindi". Nemendur fóru í hringekju í dag og lærðu m.a. um útieldun, kortalestur, á áttavita og um útbúnað sem fylgir útiveru og ferðalögum.
Nánar25.08.2008
Fyrsti skóladagurinn
Í dag var fyrsti skóladagurinn í Sjálandsskóla. Safnast var saman í stiganum i morgunsöng. Sungið var fyrir afmælisbörn sumarsins. Síðan fylgdu nemendur kennurum á sín svæði. Í dag eru 215 nemendur í skólanum þar af 37 í Alþjóðaskólanum. Einnig...
Nánar22.08.2008
Skóli hefst á mánudaginn
Í daga hafa börn og foreldrar streymt í skólann í foreldraviðtöl. Það var frábært að sjá börnin aftur og við bjóðum ný börn hjartanlega velkomin. Skólastarfið hefst síðan á mánudaginn kl. 8:15 með morgunsöng.
Nánar18.08.2008
Skólabyrjun
Næstu daga munu umsjónarkennarar boða foreldra og nemendur til viðtals föstudaginn 22. ágúst. Þá verða afhentar stundaskrár. Skóli hefst síðan skv. stundaskrá mánudaginn 25. ágúst.
Nánar