31.10.2020
Skipulagsdagur á mánudaginn
Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19.
Nánar29.10.2020
Hrekkjarvaka í 1.og 2.bekk
Í dag héldu nemendur í 1.og 2.bekk hrekkjarvöku þar sem allir mættu í búningum og bjuggu til hrekkjarvöku skraut. Á laugardag er hinn opinberi hrekkjarvökudagur. Heimili og skóli hefur gefið út hugmyndir
Nánar28.10.2020
Útikennsla í Sjálandsskóla
Í Sjálandsskóla er lögð mikil áhersla á útikennslu og í hverri viku eru skipulagðir tímar í útikennslu í 1.-7.bekk. Kennarar eru duglegir að nota nágrenni skólans, fjöruna, hraunið og skólalóðina til að fræða nemendur.
Nánar21.10.2020
Skipulagsdagur og foreldraviðtöl
Á föstudaginn er skipulagsdagur í Sjálandsskóla og á mánudag er foreldraviðtalsdagur. Viðtölin verða rafræn að þessu sinni og hafa foreldrar fengið póst um framkvæmd þeirra.
Nánar20.10.2020
Tilkynning frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins
Höfuðborgarsvæðið er á viðkvæmum tíma í faraldrinum. Smitum á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fækkandi síðustu daga. Næstu daga er mikilvægt að ná enn frekari tökum á þessari bylgju svo hægt verði aftur að draga úr sóttvarnarráðstöfunum í stað þess að...
Nánar14.10.2020
Bleikur dagur á föstudag
Hinn árlegi bleiki dagur verður haldinn föstudaginn 16. október og af því tilefni væri gaman að sjá nemendur og starfsfólk klæðast einhverju bleiku þann dag.
Nánar12.10.2020
Nemendaráð miðstig
Í síðustu viku var kosið í nemendaráð á miðstigi (5.-7.bekkur). Verkefnastjóri nemendaráðs, Tómas Þór, kynnti nemendaráðið og hlutverk þess í öllum bekkjum á miðstigi.
Nánar08.10.2020
Íþróttir og sund næstu daga
Skóla-og íþróttasvið allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa í samráði við almannavarnir höfuðborgarsvæðisins tekið þá ákvörðun að stöðva allt íþróttastarf og kennslu sem fram fer innandyra á þeirra vegum frá og með deginum í dag til 19.október...
Nánar08.10.2020
Útikennsla í 5.bekk
Nemendur í 5. bekk fóru í skemmtilega hjólaferð um daginn. Hópurinn hjólaði í Prýðishverfið og svo léku nemendur sér í Gálgahrauni og tíndu ber í ljómandi góðu veðri.
Nánar07.10.2020
Dagur náttúrunnar hjá 4.bekk
Á Degi náttúrunnar fóru nemendur í 4.bekk í fjöruferð og bjuggu til skúlptúra úr því sem þeir fundu í fjörunni. Á myndunum má sjá afraksturinn
Nánar07.10.2020
Leiðbeiningar
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur gefur út leiðbeiningar um mismunandi einkenni covid, kvefs og flensu.
Nánar05.10.2020
Skólahald í hertu samkomubanni
Í hertu samkomubanni þá vilja skólastjórnendur ítreka það að foreldrar komi ekki inn í skólahúsnæðið og að allir fundir verða fjarfundir. Það á einnig við um foreldrafundinn 26.október.
Nánar- 1
- 2