Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.09.2015

Seinkun á komu 10.bekkjar frá Vestmannaeyjum

10. bekkur átti að leggja af stað frá Vestmannaeyjum með Herjólfi kl. 11, en ferðinni var flýtt og lagði báturinn af stað kl: 8:30. Það gleymdist að láta hópinn vita af þessari breytingu
Nánar
25.09.2015

Fjöruferð hjá 1.bekk

Fjöruferð hjá 1.bekk
Í dag fór 1.bekkur í fjöruferð í útikennslunni. Nemendur fóru með nesti og borðuðu á ylströndinni og síðan var farið í krabbaleit. Börnin fundu marga krabba sem var sleppt í fiskabúrið
Nánar
25.09.2015

Stöðvarvinna hjá 3.-4. bekk

Stöðvarvinna hjá 3.-4. bekk
Nemendur í 3. og 4. bekk voru að vinna í stöðvum á skólalóð tengdu þemanu náttúran og tíminn. Stöðvarnar voru hringrás vatns,
Nánar
24.09.2015

Heimavinnuaðstoð

Heimavinnuaðstoð
Bókasafn Garðabæjar býður upp á heimanámsaðstoð fyrir grunnskólakrakka að kostnaðarlausu alla fimmtudaga milli klukkan 15-17 Heimanámsaðstoðin er samstarfsverkefni Bókasafns Garðabæjar og Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ og felst í því að...
Nánar
23.09.2015

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið
Á síðustu dögum hafa nemendur í Sjálandsskóla tekið þátt í Norræna skólahlaupinu. Íþróttakennararnir Hrafnhildur og Davíð sjá um hlaupið og geta nemendur valið um þrjár vegalengdir
Nánar
21.09.2015

Samræmd próf þessa vikuna

Samræmd próf þessa vikuna
Þessa vikuna eru samræmd próf í 4., 7. og 10.bekk. 10.bekkur er í prófum mánudag til miðvikudag og 4. og 7.bekkur á fimmtudag og föstudag.
Nánar
18.09.2015

Spennandi lestrarleikir á bókasafninu

Spennandi lestrarleikir á bókasafninu
Á bókasafninu eru að fara í gang tveir „lestrarleikir“. Stafasúpa sem er miðað við ca. 3. bekk og eldri, og Dýrabókin mín sem er miðað við ca. 1., 2. og 3. bekk
Nánar
15.09.2015

Eineltisfræðsla í 5.-7.bekk

Eineltisfræðsla í 5.-7.bekk
Í morgun fengu nemendur og foreldrar í 5.-7.bekk góða gesti í heimsókn. Magnús Stefánsson frá Marita fræðslunni kom ásamt Páli Óskari og Snædísi Ásgeirsdóttur og ræddu þau um einelti útfrá sjónarhorni þolanda og geranda.
Nánar
10.09.2015

Námskynningar

Námskynningar
Á næstu dögum verða námskynningar haldnar hjá öllum bekkjum. 7.bekkur byrjaði með námskynningu í morgun kl.8:15 og í næstu viku halda námskynningarnar áfram.
Nánar
09.09.2015

Opnunarhátíð Klakans

Opnunarhátíð Klakans
Félagsmiðstöðin Klakinn hélt opnunarhátíð í gær þar sem tæplega 80 unglingar komu saman og fögnuðu upphafi starfsins. Mikið var um fögnuð og var áberandi að unglingarnir voru glaðir að koma saman eftir sumarfrí.
Nánar
08.09.2015

Dagur læsis í dag

Dagur læsis í dag
Í dag, 8.september er Alþjóðlegur dagur læsis. Í tilefni af deginum vill Menntamálastofnun benda á nokkrar áhugaverðar lestrarbækur og upplýsingarit um læsi. Nánari upplýsingar má finna á vef Menntamálastofnunar
Nánar
07.09.2015

Starfsdagur á föstudag 11.september

Starfsdagur á föstudag 11.september
Við viljum minna á starfsdaginn á föstudaginn, 11.september. Sælukot verður einnig lokað þann dag.
Nánar
English
Hafðu samband