Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.03.2011

Kór Sjálandsskóla á æslulýðsdeginum

Kór Sjálandsskóla á æslulýðsdeginum
Um helgina tók kór Sjálandsskóla þátt í æskulýðsdeginum sem haldinn var í Vídalínskirkju í Garðabæ. Þar sungu þau nokkur lög undir stjórn Ólafs Schram tónmenntakennara. Krakkarnir stóðu sig að sjálfsögðu með prýði.
Nánar
04.03.2011

Saga mannkyns hjá 3.-4. bekk

Saga mannkyns hjá 3.-4. bekk
Í dag héldu nemendur í 3.-4. bekk kynningu á þemaverkefninu um sögu mannkyns sem þeir hafa verið að vinna með undanfarnar vikur. Í morgunsöng fluttu nemendur þrjú lög frá mismunandi heimshornum, m.a. frá Kína og Perú. Eftir sönginn var foreldrum...
Nánar
03.03.2011

Sjálandsskóli í 3.sæti í Lífshlaupinu

Sjálandsskóli í 3.sæti í Lífshlaupinu
Lífshlaupinu lauk í síðustu viku og tóku nemendur og starfsfólk virkan þátt í átakinu. Nemendur skólans hlutu 3.verðlaun í flokki grunnskóla með 150-299 nemendur. Frábær árangur hjá þeim, en eitt af markmiðum skólans er að hvetja nemendur til...
Nánar
03.03.2011

Pastagerð í vali í unglingadeild

Pastagerð í vali í unglingadeild
Undanfarnar vikur hafa nokkrir nemendur í unglingadeild Sjálandsskóla verið í valáfanganum "ítölsk matargerð". Þar hefur margt verið brallað, s.s. pastaréttur, litlar calzone pizzur, foccacia og panaro brauð og ýmislegt fleira. Í síðasta tíma var...
Nánar
01.03.2011

Hundaganga hjá 7.bekk

Hundaganga hjá 7.bekk
Nemendur í 7. bekk í Sjálandsskóla fóru í hundagöngu í útikennslu í dag. Farið var í göngu um Arnarnesið og hundarnir viðraðir í snjónum og góða veðrinu. Nokkrir foreldrar sáu sér fært að slást í hópinn. Tilefni göngunnar var að vikunni fyrir...
Nánar
01.03.2011

Útikennsla í 1.-2.bekk

Útikennsla í 1.-2.bekk
Í útikennslu föstudaginn 18.febrúar heimsóttu nemendur í 1. og 2. bekk bókasafnið í Garðabæ. Vel var tekið á móti okkur og sátu nemendur og lásu bækur og blöð eða lituðu myndir. Nemendahópnum var skipt í tvennt og á meðan annar hópurinn var á...
Nánar
17.02.2011

Frábær dagur í Bláfjöllum

Frábær dagur í Bláfjöllum
Í dag fóru allir nemendur í 1.-10.bekk og starfsfólk Sjálandsskóla í Bláfjöll. Veðrið var alveg dásamlegt og færið frábært. Krakkarnir skemmtu sér vel á skíðum, brettum og sleðum. Sumir voru að stíga sín fyrstu skref á skíðum og þau voru ótrúlega...
Nánar
16.02.2011

Vetrarferð í Bláfjöll á morgun

Vetrarferð í Bláfjöll á morgun
Á morgun, fimmtudag 17. febrúar, fara nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla í vetrarferð í Bláfjöll. Nemendur eiga að mæta í skólann kl.8.15 klædd eftir veðri og með allan skíða-, sleða- eða brettabúnað (þeir sem leigja fá búnaðinn í Bláfjöllum)...
Nánar
16.02.2011

Skilaboðaskjóðan í 1.-2. bekk

Skilaboðaskjóðan í 1.-2. bekk
Krakkarnir í 1. og 2. bekk hafa verið í leiklistaþema frá því í janúar. Í þemanu settu þau upp og æfðu leikritið um Skilaboðaskjóðuna. Leikritið sýndu þau svo við mikinn fögnuð í morgunsöng í morgun og höfðu eina sýningu fyrir krakka úr Leikskólanum...
Nánar
15.02.2011

Veður í eyðimörkinni

Veður í eyðimörkinni
Stelpurnar í 7.bekk fluttu í morgun tónverk um veður í eyðimörkinni í tengslum við veðurþema. Tónverkið var frumsamið undir stjórn Ólafs tónmenntakennara. Myndir frá þessum frábæra flutningi
Nánar
10.02.2011

Tónverk um veður - 7.bekk

Tónverk um veður - 7.bekk
Í morgun voru strákarnir í 7.bekk með atriði á "Fimmtudegi til frægðar". Þeir fluttu tónverk um veður í tengslum við þemavinnu um veður sem 7.bekkur hefur verið að vinna við undanfarið. Ólafur tónmenntakennari stjórnaði þessari fjölmennu hljómsveit...
Nánar
09.02.2011

Réttarhöld hjá 10.bekk

Réttarhöld hjá 10.bekk
Nemendur í 10.bekk fluttu þemaverkefnið Réttarhöldin í dag. Nemendur voru í ýmsum hlutverkum, dómarar, stefnendur, þolandi,verjendur og sá ákærði. Aðilar frá Námsgagnastofnun hlustuðu á flutning verkefnis og voru ánægð með afraksturinn
Nánar
English
Hafðu samband