26.04.2010
Í barnastærðum
Nemendur í 1. og 2. bekk fóru s.l. föstudag á sýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði. Þetta var sýningin „Í barnastærðum – íslensk og alþjóðleg hönnun fyrir börn“ Þar fengu nemendur að kynnast leikföngum og húsgögnum sem sérstaklega eru...
Nánar24.04.2010
Gaman í stærðfræði
S.l. 2 vikur hafa nemendur í 1.-4. bekk og lítill hópur í 5.-6. bekk fengið aðgang að erlendu stærðfræðinámsefni á netinu. Sjá http://www.mathletics.com
Hér er um að ræða fjölbreytt námsefni sem snertir öll svið stærðfræðinnar svo og...
Nánar23.04.2010
Hreinsun í nágrenni skólans
Í dag hafa allir nemendur skólans tekið þátt í hreinsunarátaki á skólalóð og nágrenni skólans. Hópunum var skipt um og voru yngstu nemendurnir á skólalóðinni, 3.-4. bekkur tók fjöruna, 5.-6. bekkur lækinn og sjávarsíðuna fyrir neðan Löngulínu, 7...
Nánar20.04.2010
Fótbolti fyrir alla
Íþróttaæfingar fyrir börn með sérþarfir hefjast á laugardaginn í íþróttahúsinu Ásgarði kl. 11:00. Æfingarnar eru ætlaðar börnum sem vegna þroskafrávika og/eða fötlunar geta ekki nýtt sér hefðbundiðstarf á vegum barna- og unglingadeilda...
Nánar19.04.2010
Morgunsöngur og dans

Skóladagurinn hefst ávallt með morgunsöng á sal. Þangað koma nemendur ásamt kennurum sínum og syngja saman tvö lög. Í morgun sungu þau Sá ég spóa í fjórföldum keðjusöng og var það glæsilega gert hjá þeim. Síðan komu þær Kristín María og Aníta Ólöf...
Nánar16.04.2010
Sæla í Sælukoti

Það var nóg að gera hjá krökkunum í Sælukoti í dag og eins og alltaf voru nokkur valsvæði í boði fyrir þau. Úti var hellirigning og því vorum við inni í dag. Þau gátu valið úr 4 svæðum fyrir kaffi, Hafdís fór með 12 stykki í að baka pizzusnúða og...
Nánar13.04.2010
Veðraverk
Í byrjun ársins var veðraþema hjá 7. bekk. Þá sömdu nemendur í tónmennt tónverk sem túlkar ákveðin veður. Verkin eru tvö og eru þau hvert um sig í tveimur köflum, A og B.
Verkin voru samin og æfð í 12 - 13 manna hópum en svo var hvert hljóðfæri...
Nánar05.04.2010
Verðlaunasæti í stærðfræðikeppni
Hin árlega stærðfræðikeppni FG var haldin fyrr í mánuðinum og fóru 4 nemendur úr Sjálandsskóla til að taka þátt í keppninni. Bjarki Páll Hafþórsson nemandi í 8. bekk lenti í 2.-3. sæti í sínum aldursflokki og Gunnar Húni í 9. bekk hreppti 1. sæti í...
Nánar28.03.2010
Íþróttir 1.-2. bekkur

Fyrsti og annar bekkur átti að segja sína uppáhaldsleiki og hvað þeim finnst gaman að gera í íþróttum. Þar kom m.a. í ljós að þeim finnst gaman í fótbolta, handbolta, skotbolta, Krókódíll krókódíll, Kýló, tröllin í fjöllunum, Tarzan
Nánar27.03.2010
7. bekkur sund

Í síðasta sundtíma fyrir páska fóru nemendur í púslboðsund. Hver hópur safnar 12 púslum púslar þau og fer eftir fyrirmælunum á púsluspilunum sem eru m.a. gefðu fimm nemendum fimmu, óskaðu fimm nemendum gleðilegra páska, hrósaðu fimm nemendum...
Nánar26.03.2010
5.-6. bekkur í Gerðarsafn

Nemendur fóru á Gerðarsafn í tveimur hópum að sjá tvær sýningar. Annars vegar sáu þeir ljósmyndasýningu Blaðaljósmyndafélags Íslands og hins vegar sáu þeir sýninguna Náttúra er vörumerki. Hvoru tveggja þessara sýninga vöktu mikla lukku hjá nemendum...
Nánar25.03.2010
Sund 8.-9.bekkur

Nemendur komu í fötum í sund. Þau fengu að æfa sig í því að synda í fötum, kafa eftir hlut, synda að manneskju og synda með hana 12,5 meter að bakkanum. Þeim fannst þetta taka mikið á og er gott og gaman fyrir þau að prófa þetta. Það sem eftir...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 141
- 142
- 143
- ...
- 162