Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

17.12.2008

Kertagerð 1.-2. bekkur

Kertagerð 1.-2. bekkur
Það var blíðskaparveður s.l. föstudag þegar krakkarinir í 1.og 2. bekk Sjálandsskóla og Alþjóðaskólans þrömmuðu heim til Siggu sérkennara. Það er áralöng hefð fyrir þessari ferð en þá bjóða Sigga og Bjössi maðurinn hennar krökkunum í 1. og 2. bekk...
Nánar
16.12.2008

Þjóðminjasafnið

Útikennslan hjá 3. og 4. bekk mánudaginn 15. des. var á Þjóðminjasafni Íslands. Á skemmtuninni var fjöldinn allur af leikskólabörnum og skólakrökkum, nemendur Sæmundarskóla sungu tvö lög og jólasveinninn Þvörusleikir
Nánar
15.12.2008

Er Grýla dauð?

Er Grýla dauð?
1.og 2.bekkur fór í heimsókn í Árbæjarsafn í dag. Þar voru þau frædd um jólin og jólasiði í gamla daga. Þetta var mjög fróðleg og skemmtileg ferð og krakkarnir voru eins og gefur að skilja mjög uppteknir af jólasveinunum gömlu og hrekkjum þeirra...
Nánar
12.12.2008

Jólaföndur 5.-6. bekkur

Jólaföndur 5.-6. bekkur
Það var líf og fjör hjá 5.-6. bekk er þau voru að föndra og skreyta heimasvæðið sitt. Skoðið skemmtilegar myndir af þeim við þá iðju. Síðan eru flestir hópar að útbúa jólagjafir hjá listgreinakennurum og við segjum ekkert meira um það né sýnum...
Nánar
11.12.2008

Skólahópur í heimsókn

Skólahópur í heimsókn
Krakkarnir í skólahóp á leikskólanum Sjálandi komu í heimsókn til okkar í 1. og 2. bekk. Við föndruðum snjókarl og jólatré og hlustuðum á jólalög. Þetta var mjög skemmtileg stund og gaman að fá krakkana í heimsókn. Skoðið myndirnar af okkur og öllu...
Nánar
10.12.2008

Lestrarvinir

Lestrarvinir
Samstarfsverkefni Sjálandsskóla og leikskólans Sjálands um Lestravini fór af stað föstudaginn 5. desember. Tveir nemendur úr Sjálandsskóla fóru og lásu fyrir skólahópinn á leikskólanum. Þetta tókst mjög vel og mun þetta verða vikulegur viðburður í...
Nánar
10.12.2008

Lestrarvinir

Samstarfsverkefni ,Sjálandsskóla og leikskólans Sjáland, um Lestravini fór af stað föstudaginn 5. desember. Tveir nemendur úr Sjálandsskóla fóru og lásu fyrir skólahópinn á leikskólanum. Þetta tókst mjög vel og mun þetta verða vikulegur viðburður í...
Nánar
09.12.2008

Hlustið á tónverk 3.-4. bekkjar

Hlustið á tónverk 3.-4. bekkjar
Að undanförnu hafa nemendur í 3. og 4. bekk verið að læra að spila einfalda takta og stutt laglínustef eftir nótum í tónmennt hjá Óla. Í tengslum við þá vinnu tóku þeir upp lagið Saga úr sveitinni þar sem hver nemandi syngur í dúett eitt erindi og...
Nánar
04.12.2008

Könnun á viðhorfum foreldra

Könnun á viðhorfum foreldra
Nú hafa foreldrar fengið könnun á viðhorfum til skólastarfsins í Sjálandsskóla sem er liður í sjálfsmati skólans. Við hetjum foreldra til að taka þátt því það skiptir okkur máli að heyra sjónarmið foreldra til að halda áfram að þróa skólastarfið í...
Nánar
03.12.2008

Foreldrar á vaktinni

Eins og flestir hafa orðið varir við tók stjórn foreldrafélagsins sig til og stóð vaktina við hringtorgið í síðustu viku og heldur því áfram enn um sinn. Tilgangurinn er að stýra umferð að og frá skólanum með öryggi barnanna að leiðarljósi...
Nánar
01.12.2008

1. des. fullveldisdagurinn

1. des. fullveldisdagurinn
Að venju voru nemendur í 7. bekk með umfjöllun um fullveldisdaginn 1. des. Þá fengu Íslendingar full völd yfir Íslandi, en danski kóngurinn var áfram þjóðhöfðingi. Einnig sögðu þau frá því hvernig fólk hafði það á þessum tíma þegar engir bílar voru...
Nánar
28.11.2008

Bekkjarkvöld 7. bekkur

Bekkjarkvöld 7. bekkur
Bekkjarkvöld var haldið hjá 7. bekk á vegum foreldrafélagsins 26. nóv. Nemendur sáu um dagskrá og bökuðu kökur. Einnig komu foreldrar með meðlæti. Páll Ólafsson félagsráðgjafi
Nánar
English
Hafðu samband