Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aðalfundur Foreldrafélags

14.05.2008
Aðalfundur Foreldrafélags Sjálandsskóla og foreldraráðs verður haldinn miðvikudaginn 21.5. kl 20:00 í bókasafni Sjálandsskóla
Óskað er eftir áhugasömum foreldrum til starfa í foreldrafélaginu og í foreldraráði.
Mikilvægt er að efla foreldrastarf í skólanum og er hér tækifæri til að taka þátt í að leiða það starf.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf
I. Foreldrafélag:
1. Skýrsla foreldrafélags
2. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
3. Félagsgjöld ákveðin
4. Stjórnarkjör

II. Foreldraráð:
1. Skýrsla um störf foreldraráðs
2. Kosning í foreldraráð
3. Önnur mál

Í lok fundar er gert ráð fyrir stjórnarskiptum þar sem nýjar stjórnir taka við.
Til baka
English
Hafðu samband