Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skóli hefst á mánudaginn

22.08.2008
Í daga hafa börn og foreldrar streymt í skólann í foreldraviðtöl. Það var frábært að sjá börnin aftur og við bjóðum ný börn hjartanlega velkomin. Skólastarfið hefst síðan á mánudaginn kl. 8:15 með morgunsöng.
Til baka
English
Hafðu samband