Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bláfjallaferð 5.-6. bekkjar

03.10.2008
Ferðin í Bláfjöll hefur gengið vel. Nemendur koma tilbaka um kl. 14:00. Þetta hefur verið heilmikið ævintýri sértaklega eftir að tók að snjóa í gærkvöldi. Farið var í langa gönguferð og hellaskoðun. Kvöldvakan var fjölbreytt og skemmtileg. Myndir og nánari upplýsingar þegar ferðalangar verða komnir í hús.
Til baka
English
Hafðu samband