Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bæjarferð 7. bekkjar

07.10.2008
Bæjarferð 7. bekkjarÍ dag fóru nemendur í 7. bekk í bæjarferð. Farið var í heimsókn í Menntaskólann í Reykjavík þar sem námsráðgjafi tók á móti þeim og leiddi þau um húsið. Athygli vakti félagsmiðstöð nemenda Casanova sem búið er að breyta í kínverskt umhverfi svo og salurinn þar sem þjóðfundurinn 1851 var haldinn með Jóni Sigurðssyni í fararbroddi.
Til baka
English
Hafðu samband