Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Veðraverk

09.10.2008
Nemendur í 7. bekk sömdu tónlist í tengslum við veðurþema sem þau voru í. Nemendur áttu að semja tónverk í þremur þáttum sem túlkuðu veður og veðrabreytingar. Hver kafli átti að hafa einhverskonar laglínu og a.m.k. einn kafli átti að hafa ákeðinn takt leikinn á takthljóðfæri. Hóparnir völdu að túlka sól, rigningu, fellibyl, snjó, logn og byl.  Hlutið á tónverkin undir verk nemenda hér til hægri á síðunni.
Til baka
English
Hafðu samband