Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimilsfræðivika

31.10.2008
HeimilsfræðivikaNemendur í 1.-2. bekk hafa verið dugleg í heimilsfræðiþemanu.  Þau hafa fræðst um eldhúsið og störfin þar.  Bakað kökur og poppað popp úti undir beru lofti. Sjáið duglegu krakkana við störf í skólanum á myndasíðu þeirra.
Til baka
English
Hafðu samband