Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Er Grýla dauð?

15.12.2008
Er Grýla dauð?1.og 2.bekkur fór í heimsókn í Árbæjarsafn í dag. Þar voru þau frædd um jólin og jólasiði í gamla daga. Þetta var mjög fróðleg og skemmtileg ferð og krakkarnir voru eins og gefur að skilja mjög uppteknir af jólasveinunum gömlu og hrekkjum þeirra. Einnig var velt upp þeirri stóru spurningu um hvor Grýla væri dauð eða ekki. Ekki fékkst svar við því enda kannski öllum sama þegar öllu er á botninn hvolft.
Til baka
English
Hafðu samband