Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þjóðminjasafnið

16.12.2008

Útikennslan hjá 3. og 4. bekk mánudaginn 15. des. var á Þjóðminjasafni Íslands. Á skemmtuninni var fjöldinn allur af leikskólabörnum og skólakrökkum, nemendur Sæmundarskóla sungu tvö lög og jólasveinninn Þvörusleikir heiðraði þau með nærveru sinni. Síðan voru kvæðin um jólasveinana  sungin ásamt  öðrum jólalögum. Þegar í skólann var komið var unnið með upplifun ferðarinnar. Myndir á myndasíðu.

 

Til baka
English
Hafðu samband