Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðileg jól!

19.12.2008
Gleðileg jól!

Það voru yndisleg börn sem skemmtu sér, okkur og foreldrum hér í dag.  Dagurinn byrjaði á því að dansa í kringum jólatréð, síðan voru skemmtiatriði í stiganum þar sem flestir nemendur komu fram, kórinn flutti mjög falleg lög og 5. bekkur sá um helgileikinn sem þau gerðu frábærlega vel.  Í lokin áttu umsjónarhóparnir rólega stund.  Starfsfólk Sjálandsskóla þakkar samstarfið á árinu og færir nemendum og fjölskyldum þeirra hugheilar jóla- og nýársóskir.  Kíkið á myndasafnið, myndir úr skólastarfinu en þar má finna fullt af myndum frá þessum ánægjulega degi.

 

Til baka
English
Hafðu samband