Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5.-6. bekkur - heimsálfurnar

01.04.2009
5.-6. bekkur - heimsálfurnar

Nemendur hafa sl. vikur verið að vinna þemaverkefni um heimsálfurnar. Þeim var skipt í 6 hópa og tók hver hópur að sér að kynna eina heimsálfu. Á fimmtud. sl. settu þau upp allsherjar ferðaráðstefnu á heimasvæðinu þar sem foreldrum var boðið að koma og hlýða á afraksturinn og skoða afurðir vinnunnar.  Kynningarnar sáu nemendur alfarið um og voru þær útfærðar á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt. s.s. leikrit, hefbundnar kynningar og stuttmynd.  Myndir á myndasíðunni.

Til baka
English
Hafðu samband