Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ljóðagerð í útikennslu

16.04.2009
Ljóðagerð í útikennslu5.-6. bekkur notaði góða veðrið í dag til að semja ljóð. Farið var annars vegar út í Gálgahraun og hins vegar á ströndina. Ljóðin samanstóðu af nafnorðum, sagnorðum og lýsingarorðum og öllum öðrum orðum sleppt. Nemendur teiknuðu svo mynd sem hæfði ljóðinu. Þetta tókst mjög vel og munu nemendur síðan hreinskrifa og myndskreyta ljóðin sem verða til sýnis á heimasvæðinu sínu. Myndir á myndasvæði 5.-6. bekkjar.
Til baka
English
Hafðu samband