Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hraðlestrarnámskeið

04.05.2009
HraðlestrarnámskeiðHraðlestrarnámskeiði lauk í síðustu viku . Sigríður Konráðsdóttir námsráðgjafi og Sigríður Ólafsdóttir sérkennari sáu um námsskeiðið sem var ætlað nemendur í 3.-8. bekk. Námskeiðið stóð yfir í þrjár vikur og var kennt daglega í 20 mínútur (í senn). Megin markmið námskeiðsins var að bæta grunnlestrarfærni, auka lesskilning og síðast en ekki síst að auka leshraðann. Notaðar voru hraðlestraræfingar úr Lesum lipurt auk margra annarra lestrar- og lesskilningsverkefna. Krakkarnir voru mjög áhugasöm og dugleg. Fyrirhugað er að hafa annað hraðlestrarnámskeið í haust.
Til baka
English
Hafðu samband