Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tálgað í tré

19.05.2009
Tálgað í tré

Nemendur í skólanum eru nú flestir að tálga í tré í smíðum.  Unnið er með tálgunarhnífa og íslenskað efnivið t.d. birki.  Nemendur eru mjög áhugasamir um verkið og tálga af gríð og erg ýmsa spennandi hluti.  Í dag notuðu nemendur í 5.-6. bekk góða veðrið og tálguðu útivið. Myndir af nemendum í 5.-6. bekk.

Til baka
English
Hafðu samband