Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skrifstofan opin

05.08.2009
Skrifstofan hefur opnað aftur eftir sumarleyfi. Stjórnendur skólans eru mættir og hafa hafið undirbúning að skólastarfi vetrarins. Kennarar og annað starfsfólk mæta síðan í lok næstu viku.  Skólinn verður settur mánudaginn 24. ágúst og kennsla hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 25. ágúst.
Til baka
English
Hafðu samband