Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Umsókn um skólamat

13.08.2009

Föstudaginn 14. ágúst veður hægt að sækja um áskrift að skólamat í grunnskólum Garðabæjar á heimasíðunni http://www.heittogkalt.is Fyrsta áskriftartímabilið gildir frá fyrsta skóladegi til og með 4. október 2009.  Þar á eftir er hvert áskriftartímabil einn mánuður eða frá 5. hvers mánaðar til 4. næsta mánaðar á eftir.  Verð per máltíð er 428 kr. Síðdegishressing 130 kr.

 

Til baka
English
Hafðu samband