Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.-2. bekkur útikennsla

28.08.2009
1.-2. bekkur útikennsla

Það viðraði vel í fyrsta útikennslutímanum hjá 1.-2. bekk í dag.  Gengið var út í Gálgahraun og það rannsakað.  Á vegi barnanna urðu gjótur, álfar, huldufólk, refir og ber.  Nemendur nutu nestisins í góða veðrinu.  Skoðið myndirnar á myndasíðu 1.-2. bekkjar.

Til baka
English
Hafðu samband