Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjallganga og skálaferð

01.10.2009
Fjallganga og skálaferðNemendur í 8. bekk luku við þemað Upp um fjöll og firnindi með því að fara í fjallgöngu og útilegu með umsjónarkennara og skólastjóra. Hópurinn gisti í skála sem heitir Þristur og er undir hlíðum Móskarðshnjúka. Hópurinn fékk alls konar veður og hafði það áhrif á útivistina en allir fóru í fjallgöngu, mislangt þó en fjórar hetjur fóru á toppinn. Ferðin var einstaklega vel heppnuð og nemendur sýndur sínar bestu hliðar. Kíkið á myndir...
Til baka
English
Hafðu samband