Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

7. bekkur

16.10.2009
7. bekkurNemendur í 7. bekk voru með tískusýningu þar sem þau komu fram fyrir hönd ýmissa Evrópulanda.  Hugmyndin var algjörlega þeirra en tengdist þema sem þau eru í um Evrópu. Sjáið flottu myndirnar af þeim á æfingu og sýningunni sjálfri.
Til baka
English
Hafðu samband