Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fólkið í blokkinni

21.10.2009
5.-6. bekkur hefur verið að æfa leikritið "Fólkið í blokkinni" í tengslum við þema sem nú er að ljúka. Nemendur eru að fara að sýna foreldrum sínum það í dag kl. 17 í tengslum við námskynningu. Í fyrramálið er svo fyrirhugað að sýna leikritið í morgunsöng en það tekur um 30 til 40 mínútur í flutningi. Allir velkomnir.
Til baka
English
Hafðu samband