Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðileg jól!

18.12.2009
Gleðileg jól!Skólastarfi á árinu 2009 lauk í dag með jólaskemmtun nemenda og starfsmanna.  Dagurinn byrjaði á sal þar sem nemendur flutt fjölbreytt skemmtiatriði, söng, dans og leik.  Nemendur í 5. bekk fluttu helgileik.  Þetta var flott sýning hjá nemendum og allir nutu vel.  Síðan var farið inná heimasvæði þar sem var notaleg stund við kertaljós. Skemmtunin endaði síðan á sal þar sem gengið var í kringum jólatréð.  Það var falleg stund og nemendur tóku vel undir í söngnum.  Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendum, foreldrum og forráðamönnum ánægjulegrar samveru yfir jól og áramót og þakkar samstarfið á árinu. Myndir á myndasíðunni.
Til baka
English
Hafðu samband