Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lína langsokkur

01.02.2010
Lína langsokkurS.l. föstudag fluttu nemendur í 3.-4. bekk leikritið um Línu langsokk.  Þetta var flott sýning hjá krökkunum þar sem nemendur fléttuðu saman leik, söng, dans, fimleikum, göldrum og fleiru.  Skoðið myndirnar var generalprufunni og leiksýningunni.
Til baka
English
Hafðu samband